Laugardagur, 7. júlí 2007
LIVE EARTH OG ÉG BÚIN AÐ HLUSTA....
..frá því þeir störtuðu án þess að kæra mig nokkurn skapaðan hræranlegan hlut um það. Það er einhver góðhjartaður nágranni minn, sem hefur haft allt í botni í kvöld, opið út á svalir og brumm, brumm, ég get vitnað um það hér að það er of mikill bassi í græjunum hans. Var á tímabili, þegar ég var að biðja bænirnar mínar (hm) að hugsa um að fara og "lókalisera" hljóðið, en þar sem þarna er rokkað fyrir rétt málefni, þá lét ég það eiga sig.
Alltaf skemmtilegra og skemmtilegra að lesa Moggafréttirnar. Í þessari frétt er talað um AL GORE, FYRRVERANDI FORSETA BANDARÍKJANNA. Hef ég misst af einhverju.
Þetta er nottla smá snúrublogg um músík, því ég hef þurft að liggja á hnjánum með æðruleysisbænina á vörum meðan ósköpin gengu yfir. Ég held að granninn sé farinn að sofa.
Úje, úje!
Live Earth tónleikarnir byrjaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Breytt 8.7.2007 kl. 00:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Textahöfundar eru léttir á því þessa dagana og fara frjálslega með staðreyndir. Var einmitt að pæla hvort Jenny Una fær í heimsókn. Vona að þér líði vel í hnjánum.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2007 kl. 23:47
Al Gore er víst einn af upphafsmönnum tónleikanna eða skipuleggjandi eða eitthvað slíkt. Hann birtist óvænt (afar spennandi) á sviði einhvers staðar, sem heilmynd og flutti ávarp. Sonur minn hefur horft og hlustað á þetta í allan dag af staðfestu, enda unglingur.
krossgata, 8.7.2007 kl. 00:13
Já en fyrrverandi forseti. Kommon, hvað hefur Clinton gert af sér. Var hann þá varaforseti og ég misskilið þetta allt? Híhí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 00:14
I did not have a sexual relationship with this woman
Jóna Á. Gísladóttir, 8.7.2007 kl. 00:35
Jeræt lessan þín (kast).
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 00:36
Hahhahahahah, já, hvenær var Al Gore forseti? Eitthvað farið fram hjá mér líka.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.7.2007 kl. 01:02
Þetta forsetamál fór alveg framhjá mér (það þó það sé með fitubolluletri). *Roðn*
krossgata, 8.7.2007 kl. 02:04
Það er einmitt soldið fyndið hvernig hann kynnir í myndinni An Inconvinient Truth, eða þarnaá fyrirlestrinum...
"Good evening, my name is Al Gore and I used to be the next president of the United States"...
Allt í góðum húmor, off kors.
Maja Solla (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.