Leita í fréttum mbl.is

ELLÝ GENGUR FETI FRAMAR

1

Ég vil taka það fram að ég er ekki reglulegur lesandi af blásögunum hennar Ellýjar.  Það kemur til af því að mér finnast þær leiðinlegar.  Nema þessar tvær til þrjár fyrstu.  Fyrirsögnin á þeirri nýjustu fékk mig þó til að glenna upp augun.  Eitthvað um afa barna vinkonunnar.  Ég fór og las.  Mikið rétt Ellý er að færa sig upp á skaftið.  Vinkonan komin í kynferðislegt samband með fyrrverandi tengdó.  Nú eru góð ráð dýr.  Hvað verður það næst.  Ég held að ég segi það ekki upphátt.

Súmí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

minnir svolítið á Bold and bjúti......

.....og þó. Það er ekki jafn leiðinlegt!

Hrönn Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 10:20

2 Smámynd: Ester Júlía

Fæst orð bera minnstu ábyrgð..dittó

Ester Júlía, 6.7.2007 kl. 10:21

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hey Jenný!! Hvað er Kamasútra?

Er að deyja úr forvitni

Hrönn Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 10:25

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hefur það eitthvað með kynlíf að gera?

híhíhíhíh´hi´hí

Hrönn Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 10:26

5 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Já, það verður að segjast eins og er að ljós- til helbláar örsögur eru lesefni sem verður fljótt leiðigjarnt.

Steingerður Steinarsdóttir, 6.7.2007 kl. 10:29

6 Smámynd: Berglind Inga

Ég er sammála fyrsta ræðumanni, þetta fer að líkjast Bold and the beautiful. Ég treysti því að þú komir því til skila við okkur (svo við þurfum ekki að lesa þetta, það er nóg að einn þjáist skiluru - heildarhamingjan er í húfi) þegar kemur upp úr dúrnum að þetta er í raun ekki tengdafaðir hennar heldur fósturbróðir þannig að ekki aðeins hefur hún verið með bróðursyni sínum heldur líka bróður!  

Berglind Inga, 6.7.2007 kl. 11:16

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

OMG Vanadís, bróðir, fósturbróðir, móðurbróðir, föðurbróðir! Svo margir möguleikar í stöðunni.  Ég sé fram á eilífðar samsuðu af leiðinlegum og tilgerðarlegum örsögum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 11:29

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kamasútra Hrönnsla mín er... heyrðu góða heldur að ég sé eitthvað uppsláttarrit.  Gúgglaðu á það aulinn þinn

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 11:29

9 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

done that!

lofjútú

Hrönn Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 11:34

10 Smámynd: Ragnheiður

Af gefnu tilefni fékk ég æluna upp í háls þegar þessi fyrirsögn blasti við mér....hef frekar lítið þol fyrir öfum.

Ragnheiður , 6.7.2007 kl. 17:30

11 identicon

 Ég veit um eina sem hömpaði á ömmubróðir barnanna sinna. Í alvöru. Hún hafði fyrir því að fljúga frá Akureyri til R-víkur. R-vík til Ísafjarðar. og sömu leið til baka. Mikið lagt á sig til að fá hömp hjá  ömmubróður barnanna sinna. Nei hún er ekki að norðan. Hún er úr Mosó. Sannar sögur mikið safaríkari en skáldsögur.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 2987208

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband