Föstudagur, 6. júlí 2007
NÚ HEF ÉG ALVÖRU ÁHYGGJUR...
..af bloggvinkonum mínum á Akranesi, þeim www.gurrihar.blog.is og www.eddaagn.blog.isen ef rétt er þá er að bresta á með sms-helgi, sem er tryllingsleg djammhelgi unglinga, en írskir dagar hefjast á morgun á Skaganum.
Þessar mætu konur ættu að fara að heiman. Taka sitt hafurtask og flýja til höfuðborgarinnar, þar sem friðurinn einn ríkir og ekkert vesen er á fólki. Þær gætu svo komið með mér á kaffihús.
Akranes, Akranes þessi Sódóma og Gómorra.
Lofjúgæs!
Fjöldi unglinga stefnir á Írska daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Elskan mín. Búið er að bjarga mér ... með brúðkaupsveislu í Hafnarfirði. Stefni á að hitta Steingerði almáttuga á eftir og hún ætlar að skutla mér í kvöldstrætó. Næ í restina af fjörinu. Er frekar vernduð hérna í himnaríki, með brunahurð og bandvitlausa ketti sem kunna að urra á unglinga með attitjúd. Edda er velkomin til mín í verndina. Er svo mikill ævintýrafíkill að ég væri alveg til í að afplána þetta ... það var gaman í fyrra. En ég kemst ekki á lopapeysuballið af því að ég á ekki lopapeysu. Mun því bara blogga og drekka kaffi ef ég þekki mig rétt!
Ætlaði að vera löngu farin að sofa, kíkti bara aðeins á Jennsluna mína, sá þetta og varð að svara.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.7.2007 kl. 00:21
Á ekki bara að koma í veg fyrir að svona unglingafyllerý geti átt sér stað.???
Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 00:24
Híhí frú Görr þér eruð hólpin. Ásdís mín ég veit ekki hvernig er hægt að koma í veg fyrir þetta en það væri vel þess virði að reyna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 00:30
e-h verða krakkar að gera við höfum ekkert að gera , nema kannski vinna score mér finnst fáránlegt að það sé verið að fara ða koma í "veg" fyrir að krakkar séu að skemmta sér það er ekki eins og þetta sé e-h stóóórhættulegt omg áfengi ruuuun vá leyfið okkur að skemmta okkur eins og gamla fólkinu
Alex (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 01:04
Var ekki sms hátíðin um síðustu helgi?
Hrönn Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 07:04
Nei Hrönnsla mín, skilaboðin misfórust eitthvað þannig að nú er sett í gang fyrir fullu blasti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 07:51
Ekki það að ég skilji ekki ótta fullorðna við þessar sms-hátíðir en það fer alveg í mínar fínustu að komið sé svona fram við okkur unglingana! Hvar eigum við eiginlega að vera? Við erum hvergi velkomin! Allir unglingar eru settir undir sama hatt og dæmdir út frá því hvernig "svörtu sauðirnir" haga sér. Af hverju þykir þetta réttlætanlegt og full eðlilegt???
Metta (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 08:46
Ég trúi þessu ekki. Jenný hugsar bara um rithöfundana. Hvað um mig vesalinginn sem bý nú reyndar mitt á milli þeirra og finn alveg ritstraumana flæða um tært sumarloftið á kvöldin, en ná ekki lendingu á svölunum hjá mér.
Ég fæ ekkert tilboð um búferlafluttninga yfir helgina, well skítt með það, sendi þá bara unglinga SMS.
Þröstur Unnar, 6.7.2007 kl. 09:26
Þröstur minn ÞORRÍ ég vissi ekki að þú værir einn af fótboltabullunum á Skaganum. Fruuuuuuuuuuuuuuussssssssssssssssss! Í bæinn með þig drengur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 09:34
Það er nú óþarfi að frussa yfir flóann
Þröstur Unnar, 6.7.2007 kl. 09:41
Híhí!
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2007 kl. 09:55
aha!! þess vegna sem voru svona fáir.....
Hrönn Sigurðardóttir, 6.7.2007 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.