Miðvikudagur, 4. júlí 2007
ALVÖRU BÚHÚ BLOGG
Barnið að springa úr hamingju í gær eftir að amma-Brynja mætti á svæðið
Í dag varð hann Oliver fyrir smá slysi. Smá er kannski ekki rétta orðið en hann brákaðist á fæti þegar hann var að leika sér í kvöld. Mamman og pabbinn voru á leiðinni til Spánar á morgun og amma-Brynja og Gunnur stórafrænka komnar út til að passa og svo gerist þetta. Nú er Oliver í gifsi og á morgunn þarf að fara með hann til sérfræðings til að skoða fótinn betur. Hvers lags óheppni er þetta eiginlega? Í mars þegar litla fjölskyldan ætlaði að koma til landsins í heimsókn fékk elsku dúllan hlaupabólu og þau frestuðu ferðinni. Æi hvað ömmunni finnst vont að litla krúttið hafi meitt sig. En svo getur maður tekið Pollýönnu á dæmið og þakkað fyrir að hann brákaðist bara.
Elsku Mays, Robbi, Brynja Gunnur og Oliver. Bítið á jaxlinn, þetta reddast.
Meðfylgjandi myndir eru frá í dag. M.a. þegar gifsið var sett á Oliverinn. Amma-Brynja nottla á ömmuvaktinni.
Gunnur stórafrænka og A-Brynja Gunnur og Maysan Robbinn og Oliver á spítalanum í kvöld
Og Jesúsminn þarna er verið að setja á mann gifsið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2987752
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
je dúdda mía. æi. En hvað það var leiðinlegt að heyra þetta. Bata- og baráttukveðjur til UK
Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2007 kl. 01:02
allamalla mú. Erfitt að vera langt í burtu þegar eitthvað svona gerist. var nú ekki alveg að fatta nýju myndina. En stelpan stendur undir væntingum. Knús og kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2007 kl. 01:03
Elsku litli kallinn þessi, hvað ég vorkenni honum. En Pollíanna segir að svona sé undurfljótt að gróa þegar maður er svona ungur. Knús frá mér til allra
PTW - ég hélt ég væri komin með nýja bloggvinkonu - þessi mynd er svo falleg - fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá hana stækkaða var ... róleg og yfirveguð kona ... passar það ekki?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 01:04
Róleg og yfirveguð? Hm.. ég er þekkt fyrir að villa á mér heimildir. Ætli ég sé ekki bæði róleg og óróleg, yfirveguð og óbalanseruð, glöð oftast en stundum (eins og núna t.d. smá döpur). Iss takk fyrir elsku stelpur mínar. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 01:07
Æ elsku kúturinn. Hvurslags óheppni var þetta. En... fall er fararheill. Verður sem nýr á eftir.
Það er ótrúlegt hvað þessi kríli eru fljót að jafna sig. Knús á þig 
Ester Júlía, 4.7.2007 kl. 01:11
Æi, litla skinnið. Hann verður fljótur að jafna sig, flottur og kraftmikill strákur af myndunum að dæma.
Björg K. Sigurðardóttir, 4.7.2007 kl. 01:46
Hvernig fór henn eiginlega að því að bráka fótinn sinn hann Oliver???
Greyið..og ætla þá foreldrarnir að fresta ferðinni eða verður amman góða hún Brynja bara hjá honum?
Krakkar eru svo fljótir að jafna sig..það verður allt í fína með hann Oliver ömmustrák.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 09:28
hæ Jenný mín og bloggvinir.... Oliver var á hlaupum heima hjá sér og datt framfyrir sig. Hann er hjá lækni núna og vonandi er þetta ekki eins alvarlegt og haldið var.. Nóttin var erfið og svefn
lítil hjá þessari elsku...og ömmunni ;-) Hann er mjög hress núna og segir "amma kaka af" Kveðja frá London... Brynja - Amma
Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 09:53
Þarna fenguð þið nýjustu fréttir af Oliver og eins og þú sérð Katrín mín þá er hann í góðum málum. Þetta með spánarferðina er ekki enn komið í ljós en þau áttu að fljúga fyrir rúmum klukkutíma síðan.
Takk fyrir elsku Brynja, við heyrumst á eftir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 11:46
Ó. Amma leiðinleg að kaka ekki af
Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2007 kl. 12:12
Ussus..svona atburðir eiga þa til að gerast þegar það er mikið um að vera á öllum vígstöðvum...vonandi að það erði bara allt í góðu með strákinn..mamman og pabbinn komast til spánar og amma Brynja sem nú bloggar nýjustu fréttunum Á BLOGGINU HJÁ ÖMMU JENNÝ plummar sig vel í Lundúnum.
Brynja mín..ekki samt lesa allt sem Jennsla bloggar upphátt fyrir strákinn. Það er bara of dónalegt fyrir fólk undir 18.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 12:14
Svona er nú tæknin skemmtileg. Ein ammann bloggar frá Íslandi á meðan hin amman sendir nýjustu fréttir af barninu í beinni frá London.
Björg K. Sigurðardóttir, 4.7.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.