Mánudagur, 2. júlí 2007
AF KÓNGAFÓLKI AÐ GEFNU TILEFNI
Ég hef persónulega ekkert á móti kóngafólki en mér finnst mónarkí vera tímaskekkja. Já jafnvel opíum fyrir fólkið. Það verður einhver múgæsing og fjöldafullnæging sem fer af stað þegar þetta blessað fólk er annars vegar. Samt er saga konungdæma ekki falleg, alveg sama hvar borið er niður.
Þegar ég skrifaði um Díönu prinsessu var ég að skrifa út frá persónudýrkuninni sem oft fer í gang þegar manneskjur eins og hún deyja. Sérstaklega ef þær deyja ungar, voru óhamingjusamar og í gylltu búri. Það þýðir ekki að ég sé að dissa konuna, svo langt frá því en samt brann kommentakerfið mitt nánast yfir. Tilfinningahitinn mikill og ef ég hefði fengið eins og 1/10 af þeirri orku og eldi sem ég fékk vegna þeirrar færslu, þegar ég hef skrifað um heimilisofbeldi, nauðganir og aðrar misþyrmingar sem sífellt eiga sér stað, hefði ég verið nokkuð lukkuleg með viðbrögðin. Það eru mál sem þarf að ræða. Ekkert breytist með því að sitja og bíða. Sagan segir okkur það.
Það er ekki að vera neikvæður þegar við tölum um hlutina sem betur geta farið. Heldur ekki þegar ég t.d. bendi á að þarna er einhver fjöldahýstería þegar einhver hefur skoðun á þessari blindu aðdáun á venjulegri manneskju. Ég hef ekkert á móti því að tónleikar í minningu konunnar séu haldnir, og eins og ein af mínum uppáhalds bloggvinkonum hún Anna (www.anno.blog.is) bendir á eru öll tilfelli til að halda konserta af hinu góða og ekki er verra ef ágóðinn af þeim rennur til líknarmála.
Í nútímanum vitum við að allar manneskjur eru fæddar jafnar. Aðstæðurnar sem fólk fæðist í eru það hins vegar ekki. En að hefja fólk til skýjana, eins og tam bresku konungsfjölskylduna sem hefur fæðst inn í blóði drifin auðæfi og hefur það hlutverk að vera ósnertanlegur fulltrúi almúgans á myndum og í opinberum heimsóknum er bara ekki að kalla á mína aðdáun. Og það er allt í lagi að vera ekki sáttur við skort á jafnrétti þegar fólk er annars vegar. Ef við létum okkur vel líka og gagnrýndum aldrei, væri þá nokkur von til að hlutirnir myndu færast til betri vegar?
Hvernig komst svo breska konungsfjölskyldan til valda? Með lýðræðislegri kosningu? I don´t think so.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Fyrir nú utan úrkynjunina sem hefur fylgt bresku konungsfjölskyldunni og varð henni nær að falli. Habsborgaraútlitið sem fjölskyldan ber svo sterkt með sér, eins og Karl sem ber þetta útlit, eru merki úrkynjunar vegna of mikils skyldleika í Konungsættum Evrópu. Þess vegna keppist hver um annan að ná í nýtt blóð inn í fjölskyldurnar svo þær bara gufi ekki upp eða lendi hjá forsjárumönnun. Já það er margt skrýtið í kýrhausnum (amma sagði það aldrei)
Góður pistill hjá þér Jenný, viltu skrifa meir svona
Edda Agnarsdóttir, 2.7.2007 kl. 10:24
Ja skrifa gjarnan meir en það verður allt vitlaust. Ég tek eina og eina þegar ég er sterk á taugunum Edda mín.
Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2007 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.