Föstudagur, 29. júní 2007
SMÁ SNÚRA
Þar sem ég hangi á snúrunni í þessu blíðskaparveðri og blakti rólega í blænum, datt mér í hug að snúrublogga aðeins. Ég veit að fólk fær áhyggjur ef ég snúrublogga ekki reglulega, getur orðið hrætt um að ég sé dottin í það eða eitthvað (ekkert eitthvað, þetta er að duga eða drepast dæmi).
Ég las viðtal við "my main man" Þórarinn Tyrfingsson í Fréttablaðinu í morgunn, þar sem hann er að tala um sterk verkjalyf sem óvirkir alkar eða fíklar (sami grautur í sömu skál) neyðast stundum til að taka við sjúkdómsmeðferðir inni á spítölum. Það getur reynst hættulegt að taka lyf sem hafa áhrif á miðtaugakerfið og það ber auðvitað að forðast í lengstu lög.
Ég hætti við að fara í magaspeglun í fyrra, fljótlega eftir ég kom úr meðferð, vegna þess að ég fæ róandi í svoleiðis rannsókn, enda afspyrnu ósamvinnuþýður sjúklingur þegar kemur að því að það á að troða einhverri slöngu ofan í magann á mér. Ég hætti sum sé við og sem betur fer eru magabólgurnar á brott. Ég var nefnilega skelfingu lostin við tilhugsunina um að fá eitthvað undir tunguna og verða dópuð. Vissi ekki hvað það myndi gera mér. Ég þurfti sem betur fer ekki að komast að því fullkeyptu. Ef ég þyrfti nauðsynlega að fara í magaspeglun núna myndi ég láta gossa ódeyfð af því ég er orðin svo svakalega þroskuð. Þegar maður hefur verið hálf dauður úr alkahólisma þá er ég, amk., skelfingu lostin við að setja eitthvað í mig sem getur komið af stað grjóthruni í hausnum á mér.
En eins og Þórarinn réttilega segir í viðtalinu, þá er þetta spurning um hugafar þess sem lyfin þarf að þiggja. Það er alltaf spurningin um hugarfarið.
Brakandi edrú kona á snúru í góðviðrinu og útsýnið er hreint stórkostlegt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Gott hjá þér..... eigðu góðan dag :)
Eva Þorsteinsdóttir, 29.6.2007 kl. 17:33
Kvitt og knús fyrir snúrublogg- þau eru ALLTAF góð!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 18:48
Duglega! :)
gerður rósa gunnarsdóttir, 29.6.2007 kl. 20:04
Veistu það.. ég bara næstum því skil þig. Vegna þess að ég elska að láta svæfa mig. Ég elska að komast í þetta algleymi sem svæfingalæknirinn færir mér að ég tali nú ekki um vímuna sem hlýst af kæruleysistöflunni. Ólíkt flestum sem ég þekki vakna ég endurnærð á sál og líkama eftir svæfingar. En það verður að sjálfsögðu að fylgja sögunni að ekki hefur verið um að ræða einhverjar meiriháttar aðgerðir. Það er ljóst að ég myndi ekki taka áhættuna á þessu ef ég ætti mér history of drug abuse.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.6.2007 kl. 20:06
Duglega stelpan mín. Ég mæli með ef þú þarft í speglun að fá deyfikrem á rörið í stað sprays, það svínvirkar og er ekki svo erfitt. Ég tek nú bara EKKI verkjalyf, dugar ekkert svo það er betra að sleppa þeim. Eina sem græðist er lyfjafíkn.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 20:07
Já það er alltaf góð snúrubloggið þitt , Þórarinn hefur rétt fyrir sér.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.6.2007 kl. 20:09
Mamma viltu ekki hafa Verkjatöflurnar þínar á glámbekk, sagði minn sonur. Hann sagði líka, mamma gerir þú þér grein fyrir því að hafa sprautu einhversstaðar á glámbekk, er fyrir mér, eins og að stilla vodkaflösku fyrir framan alcoholista. Ég nota sprautuhulstur til að mæla illgresiseyðingarlyf og annað slíkt.
Maður þarf alltaf að vera meðvitaður um hvað er í gangi hjá sínu fólki og storka þeim ekki. Það er nógu erfitt samt hjá ykkur þessum elskum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2007 kl. 20:11
Mikið fannst mér gott þegar morfínið var AFTENGT hjá mér nokkrum dögum eftir skurðaðgerð 2004. Mér fannst áhrifin af því ömurleg og varð ekki að sjálfri mér fyrr en nokkrum dögum seinna. Held að ég hljóti að hafa eitthvað meðfætt vellíðunarefni í mér, líður alla vega langbest bláedrú! Varla er það endorfín því að ég er ekki mikið fyrir hopp og skopp ...
Alltaf gott og hollt að lesa snúrubloggið þitt. Dáist að þér, elskan mín.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.6.2007 kl. 21:14
Hetja
Edda Agnarsdóttir, 29.6.2007 kl. 22:17
Takk ljósin mín, þið styðjið mig með ráðum og dáð eins og alltaf.
Jóna I know what you mean. Úff
Anna: Ég á Hólmavík
Ásthildur: Alveg hárrétt hjá syni þínum og takk, þið allar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.