Leita í fréttum mbl.is

STOKKHÓLMUR OG KÖBEN Í HÁR SAMAN

1

 Nú eru Svíar og Danir komnir í hár saman vegna þess að Stokkhólmur hefur undanfarin 2 ár verið kynntur sem höfuðborg Skandinavíu.  Danirnir eru auðvitað ekki ánægðir með það, enda mikill heimsborgarabragar á Kaupinhavn og það get ég sem fyrrverandi íbúi í tvígang og sem dvalargestur borgarinnar, margoft, vitnað um.

Ég bjó í Svíþjóð og ól þar upp stelpurnar mínar og lít á landið sem mitt annað heimili.  En halló mina älskade svenskar, farið í raunveruleikatékk.  Stokkhólum-Köben, ekki samanburðarhæft.  Híhí.

Strangt til tekið erum við ekki í Skandinavíu en eigum að hafa eitthvað um þetta að segja.

Hvað um Þórshöfn í Færeyjum, geta ekki allir lifað með því?


mbl.is Skandínavískur pirringur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband