Miðvikudagur, 27. júní 2007
NÆTURSAMTAL
Í nótt kl. 04,00 átti sér stað eftirfarandi samtal milli ömmunnar og Jenny:
Amma, nóttin búin, Jenny farrrra frrrram.
Amman: Nei Jenny mín, nóttin er ennþá út ástin mín, við skulum lúlla meira.
Jenny: Nei amma, nóttin allleg búin, sólin er úti, Jenny leika aðeins, pínu-pínu lítið.
(Jenny bætir smá í taktiíkina, það er mikið í húfi) Jenny á J, Einarrrr á ERRRR, amma á A, mamma á M og pabbi á P. Pabbi lant burrrt að spila trrrommuna.
Amma: Jenny mín nú skulum við sofa þangað til nóttin er farin
Jenny: Nóttin farin heim til mömmusín og pabbasín, Jenny svöng (þetta síðasta sagt með áhersluþunga)
Amma: Nú fær Jenny að drekka og svo lúllum við meira (aðframkomin úr syfju, sko amman)
Jenny: Nóttin farin heim til mömmusín og pabbasín. Líka skýin og djúsin og náttfötin. Allir farra, sólin komin út að leika.
Hm.. við héldum áfram að debattera um nótt og dag og hverjum hefði verið vísað heim í foreldrahús og hverjir væru komnir út að leika. Þessu hélt fram þar til lítil stúlka datt út af og svaf værrrrum svefni þar til kl. 07,00 í morgun.
Góðan daginn elskurnar, er þetta ekki dásamlegur dagur?? Það þykir mér.
Get ekki still mig um að skella hér inn mynd af litlu tónlistarkonunni frá í vetur. Þessi heitir einfaldlega "stairway to heaven" Úje nema hvað.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:34 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
awwwwwwwww dúlluprikið hún Jenný! Krúttlegasta færsla ever..
Ester Júlía, 27.6.2007 kl. 07:55
Hef lent í svona samræðum! Fann innilega koma yfir mig tilfinninguna sem maður fær í slíkum aðstæðum! Að þurfa að rökræða við kríli í slíku ástandi, þegar heilinn er enn hinum megin í sofilandi, er ekki alveg málið. En jú, yndislegur dagur! Eigið þið báðar yndislegan dag!
Laufey Ólafsdóttir, 27.6.2007 kl. 08:16
Takk elskurnar. Laufey mín njóttu dagsins elskan þótt mikið sé að gera. Fríið þitt og stelpnanna þinna er jú "HANDAN VIÐ HORNIÐ" HEHE
Skelltu inn myndinni af Törunni sofandi þegar þú mátt vera að.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 08:25
Mikið kannast ég við svona samtöl, en þau enda ekki alltaf svona vel hjá mér
Þröstur Unnar, 27.6.2007 kl. 08:41
Takk Jenný! ...og bingó! Búin! Er að telja niður og alveg komin í flippgírinn.
Laufey Ólafsdóttir, 27.6.2007 kl. 10:27
Dásamleg byrjun á bloggdegi.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.6.2007 kl. 10:37
Æ. litla krúttið! Ég hef sjálf lent í að reyna að útskýra bjartar nætur á Íslandi, aðframkomin af svefnleysi og þruglandi hálf óskiljanlegt mál. En svo kemur íslenskur vetur og þá byrjar vandinn aftur, bara með öfugum formerkjum: "Jú, víst er kominn dagur þótt það sé svona dimmt, farðu á fætur!"
Ragnhildur Sverrisdóttir, 27.6.2007 kl. 10:38
Snilldartaktar á trommunum! Greinilega efnilegur arftaki.
Laufey Ólafsdóttir, 27.6.2007 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.