Miðvikudagur, 27. júní 2007
MINN MAÐUR HM VS. ÞJÓÐKIRKJAN
Flott mál að Hjörtur Magni teljist ekki hafa brotið siðareglur presta með ummælum sínum í sjónvarpsþættinum Kompási og víðar.
"Prestarnir sem kærðu töldu m.a. að Hjörtur Magni hefði brotið siðareglur, sem varða skyldur við starfssystkin og vandvirkni í störfum. Meðal þess, sem prestarnir vísuðu til í kæru sinni, voru ummæli Hjartar Magna í Kompási, en þar sagði hann, að hver sú trúarstofnun, sem teldi sig hafa höndlað sannleikann yrði um leið stórhættuleg ef ekki bara djöfulleg. Ennfremur sagði hann að ef trúarstofnunin breyttist ekki, heldur færi að láta fólk dýrka sig í stað Guðs, þá væri hún jafnframt að brjóta fyrsta boðorðið sem segir: þú skalt ekki aðra Guði hafa".
Ég sem sagði mig úr þjóðkirkjunni eftir að Prestastefna neitaði að taka samkynhneigða meðlimi sína góða og gilda til giftinga eins og annað fólk, gleðst yfir því að þessi tímaskekkja sem þjóðkirkjan er, skuli ekki geta sent fólk í skammarkrókinn sem leyfir sér að gagnrýna hana.
Ég er annars ekki kirkjumanneskja og mín trú er meira fyrir víðáttur en kumbalda og ég stend föst á því að það sé ekki til ein leið, einn sannleikur og einn vegur, þrátt fyrir að sumir telji sig með pappíra frá almættinu upp á staðlaða aðferðarfræði um ferðina að hliðum himnaríkis. Ég held að Guð sé ekki að fíla skort á umburðarlyndi margra þjóðkirkjunnar þjóna.
sveiattann.
Hjörtur Magni telst ekki hafa brotið siðareglur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég skil ekkert í essu kirkjuveseni addna.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.6.2007 kl. 00:17
Á ég að meila þér fyrirlestur? (ég veit nefnilega allt um allt, híhí).
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 00:18
þetta var svo slöpp kæra, mér finnst þetta gott á prestana sem kærðu, þó að ég taki ekki endilega afstöðu með HM Góða nótt - við erum samt dáldið sammála um trúmál, það er kúl.
halkatla, 27.6.2007 kl. 00:22
Ég fagna þessari niðurstöðu, gott mál að Magni getur tjáð sig.
Ester Sveinbjarnardóttir, 27.6.2007 kl. 00:24
Fyrirlestur frá þér mín kæra er alltaf vel þeginn.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.6.2007 kl. 00:38
Frábært alveg... nú er bara að aðskilja ríki og kirkju alveg, það er algert prinsip mál
DoctorE (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 07:31
Ég held nefnilega líka að Guð sé ekki að fíla þennan skort á umburðalyndi meðal þjóðkirkjunnar Mér líkar ekki alveg hvað þjóðkirkjan tekur sér fyrir hendur..eða öllu heldur þær reglur sem hún setur. Guði er enginn hlutur um megn en það á ekki við um þjóðkirkjuna. Hún er að setja sig á of háan stall og með hroka oft á tíðum. Þetta er ekki það sem Guð kenndi okkur. Hvar er auðmýktin?
Ester Júlía, 27.6.2007 kl. 07:54
Við skulum ekki gleyma því að Jesú lagði hvað ríkasta áherslu af öllum hlutum að menn væru hlýðnir boðskap Ritninganna. Hann kenndi einnig fyrirgefningu, að því tilskildu að menn iðruðust syndar sínnar, sem Jesú hafði fyrirgefið þeim, og syndguðu ekki á ný.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 10:39
Ég hef ekkert nema mannanna orð fyrir því hvað Jesú sagði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 11:16
Það getur engin kennt okkur það sem við vitum nú þegar.
Samviska og aðrar tilfinningar eru innbyggðar í langflesta.
Það þarf engar bækur til þess að kenna okkur kærleika og virðingu fyrir öðrum, svo svo sjáum við allt í kringum okkur að þeir sem eru mest trúaðir eru langverstir, hvaða trú sem þeir nú tilheyra.
Að segja að það þurfi að kenna okkur svona hluti er eins og að segja okkur að það þurfi að kenna okkur að finna fyrir td tannpínu.
DoctorE (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 11:49
Jónas Hallgrímsson orti:
Of eru myrk
manna sonum,
þeim er hátt hyggja,
in helgu rök.
Edda Agnarsdóttir, 27.6.2007 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.