Leita í fréttum mbl.is

ÉG MÆLI MEÐ ÞVÍ..

1

..að biðja um gistingu hjá löggunni ef fólk er í ferðalögum og veðrið til dæmis reynist óhagstætt.  Eini kostnaðurinn við það er að skutla í sig töluvert af eldvatni, verða þvoglumæltur og láta smá ófriðlega.  Þetta er bókað gistirýmis-sukksess.

Ég prófaði þetta einu sinni í Kebblavík, þegar ég hafði farið í Stapann með vinkonunum og við fengum flotta gistingu í fangaklefa hjá löggunni.  Klefinn var reyndar töluvert undir sjávarmáli, dálítið rakur svona en sviðakjammarnir sem við höfðum með okkur í ferðalagið, brögðuðust yndislega vel.  Þetta var því notaleg gisting.

Síjúgæs!


mbl.is Bað um að gista í fangageymslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allavega er það ódýrara en að gista á tjaldstæði

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 13:21

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, löggan hérna er bara næs. Hef reyndar ekki gist hjá þeim en þetta er fyrirmyndar menn og konur og taka öllum vel. En ef þig vantar gistingu á Selfossi þá talarðu nú við mig, frekar en að hella í þig til að gista hjá löggunni  hér er eina skilyrðið að vera skemmtilegur, Brosog knús til þín

Ásdís Sigurðardóttir, 23.6.2007 kl. 13:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2987290

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband