Leita í fréttum mbl.is

FYRIRSAGNAFRASI DAGSINS ER..

1

..STELPURNAR OKKAR!  Dálítið einhæft finnst mér en ágætis tilbreyting frá hinum frasanum: STRÁKUNUM OKKAR.  Áfram kvennaíþróttir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... þær eru náttúrulega þrælmagnaðar stelpurnar "okkar" og rosalega gaman hve margir áhorfendur komu á leikinn í gær... þær eru búnar að vinna vel fyrir þessu og eiga skilið stuðning íslensku þjóðarinnar... held það sé kvennaknattspyrnuæði framundan...

Brattur, 22.6.2007 kl. 18:00

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta eru auðvitað frábærar og duglegar manneskjur. Hafa nú lítið gert af því að hreykja sér en eru komnar langt. Við erum stoltar af þeim.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.6.2007 kl. 18:18

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gaman að þessu. En ég fylgist ekki með fótbolti. kannski ég byrji á því núna.

Jóna Á. Gísladóttir, 22.6.2007 kl. 18:47

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þetta var snilldarleikur í gærkvöldi og góð skemmtun.

Edda Agnarsdóttir, 22.6.2007 kl. 18:54

5 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir


Kominn tími til! Vona að farið verði loksins að styrkja kvennaíþróttir til jafns við karlaíþróttir og gera þeim jafnhátt undir höfði. Ótrúlegt hvað viðgengst í þessum bransa. Smjúts á þig . Er komin með snúru! 

Laufey Ólafsdóttir, 22.6.2007 kl. 19:02

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gaman að það sé farið að tala um 'Stelpurnar okkar'  , tími til komin. 

Svava frá Strandbergi , 22.6.2007 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.