Föstudagur, 22. júní 2007
MÉR ER ÞAÐ ÞVERT UM GEÐ..
..að blogga um "fræga" fólkið, líka það sem frægt er að endemum en ég get ekki orða bundist núna. Það er ekki oft sem hægt er að lesa þróun alkahólisma, afneitunina á ástandinu og reiðina út í þá sem vilja aðstoða, svo skýrt og vel eins og með því að lesa fréttir af Britney Spears. Frá hárrakstrinum, inn og út úr meðferð dæminu á nokkrum dögum, útskriftina þaðan hvar hún lýsti því yfir að hún væri ekki alkahólisti og væri bara undir svo miklu álagi. Nýjasta þróun stúlkunnar í sínum bullandi veikindum er að íhuga nálgunarbann á móður sína og varna henni umgengni við börn sín. Þetta ætlar stúlkan að gera vegna þess að móðir hennar stuðlaði að því að koma henni í meðferð.
Þetta er ekki einsdæmi hjá virkum ölkum. Eitthvað þessu líkt á sér stað á hverjum degi, einhversstaðar á meðal okkar en sjaldan gefst okkur tækifæri til að fylgjast með þeim fjölskylduharmleik sem alkahólismi stuðlar að. Spears er ekki eini alkinn sem fer í meðferð og kemst að þeim vafasömu sannindum að vera ekki alki. Ég vona að allir alkar, alls staðar nái botni og beri gæfu til að gefast upp og leita aðstoðar. Ég hef verið svo gæfusöm og ég vil gjarnan sjá sem flesta rata heim.
Spears sögð íhuga nálgunarbann á móður sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er vandlifað og verst er þó sjálfsagt að vera svona veikur og afneita því og kenna svo öðrum um. Hvar skildi botninum náð hjá blessaðri manneskjunni.?
Ásdís Sigurðardóttir, 22.6.2007 kl. 16:40
Ég er þér innilega sammála, afneitunin, að kenna alltaf einhverju öðru eða öðrum um vandamál sin, þetta eru púra einkenni á alkahólisma. Ég þekki þetta, ekki á eigin skinni og þó, það var svo nálægt mér að það var næstum því mitt eigið. Vesalings móðirin, þá á ég við móðir Spears, þetta er sko vandamál.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 22.6.2007 kl. 17:25
Æ hún er svo að skjóta sjálfa sig í fótinn grey stelpan. Eflaust þarf hún nokkur bakföllin áður en hún viðurkennir alkahólismann sinn. Og hún á þá eftir að fyrirgefa móður sinni fyrir þann voðagrikk að senda hana í meðferð á sínum tíma.
Ester Júlía, 22.6.2007 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.