Laugardagur, 16. júní 2007
OJ BARASTA
Það eru kannski örfáir sérvitringar sem borða hvalkjöt. Þeir lofsyngja það út af einhverri nostalgiu er ég viss um. Lýsibragðið lætur ekki að sér hæða, sama hversu fólk vill afneita því. Nú er Hagkaup hætt að selja Hrefnukjöt. Áhuginn á því nánast enginn. Gætum við svo hætt að veiða hvali, þar sem enginn vill kaupa og hætt að láta eins og óþekkir krakkar. Plís!!!!!
Íslendingar vilja ekki hrefnukjötið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Sama hér, plís, þetta er tilgangslaust ströggl.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.6.2007 kl. 14:17
Hráa kvalkjöts- sushi-ið á Þremur frökkum hefur alltaf komið svo vel út, að enn hef ég engan hitt sem líkaði það ekki, eftir fjöldamörg ár mín af slíkum athugunum. Að vísu er það yfirleitt af stærri hvölum, en amk. um tíma var einungis um hrefnukjöt að ræða. Rétt marinering og meðferð skilar sér í frábærum rétti. Að auki er þetta hollasta kjöt sem hugsast getur, með hátt Omega3 fituhlutfall og næringarríkt.
Lærum að nota þetta aftur eins og síldina eftir að hún hvarf 1968, þar sem heil kynslóð neytenda datt út. Nú hefur bæði síldin og markaðurinn hennar náð sér á strik aftur. Vonandi þora veitingahús að nýta þetta góða hráefni og láta ekki tískubólur eins og hvalaást hafa áhrif á sig.
Ívar Pálsson, 16.6.2007 kl. 14:28
Hrefnukjöt er gott ef það sé rétt meðhöndlað, og algjörlega laust við lýsisbragðið. Til að losna við lýsisbragðið þarf eingöngu að leggja það í vökva yfir eina nótt(mjólk eða vatn) og eftir það er alveg sambærilegt, ef ekki betra en góð nautasteik.
Vandamálið auðvitað með söluna á kjötinu, er eins og bent er á í fréttinni, að ný kynslóð sem þekkir ekki gæði kjötsins, er tekinn við og einnig að við borðum mun meira af léttara keti í dag(kjúkling t.d.). Svo er auðvitað spurningin hvort þetta hafi verið selt rétt í búðunum, þ.e. ekki í þessum frosnu öskjum sem komu fyrst allavega, heldur unnið og skorið niður fyrir grillmarkaðinn og haft í kjötborðum í neytendavænum umbúðum t.d.
AK-72, 16.6.2007 kl. 14:42
Já hvalkjöt oj
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 15:08
Ég fékk einu sinni hvalkjöt (veit ekki af hvaða tegund hvals) á veitingastað og fannst það gómsætt. Trúi eins og fleiri hér að þetta snúist um markaðssetningu og þekkingu á matreiðslu.
Berglind Steinsdóttir, 16.6.2007 kl. 15:42
Er ekki lýsi svo hollt ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 16.6.2007 kl. 17:24
Er geðveik kjötæta og þjáist ekki af kærleik til hvala. Finnst þetta vont kjöt, mér klígjar við lýsinu og mér er fokk sama hvort það sé hollt
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2007 kl. 17:33
Lýsi hér með ógeði mínu á hvalkjöti yfir...
Ætli lýsi sé nokkuð svo óhollt í miklu magni..ætli maður fái ekki í mesta lagi niðurgang?
Ég gúffa nú alltaf í mig hákarlalýsi í pilluformi á morgnana en veit ekki hvort ég er eitthvað skárri fyrir það. En fljótandi lýsi er hinn mesti hroðbjóður og fer ekki inn fyrir mínar varir.
Brynja Hjaltadóttir, 16.6.2007 kl. 19:43
Þetta er spurning um matreiðsluna. Það sem vantar í þessa frétt er sú staðreynd að Hagkaupsverzlanir selja kjötið allt of dýrt. Það er gallinn.
Sigurjón, 17.6.2007 kl. 00:31
Ég er af þeirri kynslóð sem aldrei fékk að smakka hrefnukjöt, en af nýjungagirni ákvað ég að prófa það þegar það kom fyrst á markað aftur fyrir 5 árum eða hvað það var. Marineraði það í teriyaki og hvítlauk og grillaði og úr varð uppskrift sem hefur brætt bragðlauka allra sem prófað hafa, ungra sem aldinna. Í gamla daga lét fólk kjötið liggja í mjólk til að losna við lýsisbragðið, en ég held að hvaða marinering sem er geri sama gagn, allavega er ekki vottur af lýsisbragði af steikunum sem ég elda, bara gott kjöt, á kjötfarsverði.
Björn Kr. Bragason, 17.6.2007 kl. 07:14
Ok Björn og Sigurjón, ég viðurkenni hér með að hafa frekar mikla fordóma í garð hvalkjöts en það kemur til vegna ættgengrar klígjugirni sem gengur út yfir allan þjófabálk. Mamma eldaði þetta stundum og ég man eftir að hafa fundist það gott. En hún talaði stundum um hluti eins og "til að ná úr kjötinu lýsisbragðinu" eða "það er ekkert lýsisbragð af kjötinu" og það var nóg til að ég dæmdi það til ævilangrar útlegðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2007 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.