Miðvikudagur, 13. júní 2007
ÉG LÉT MIG HAFA ÞAÐ..
..að horfa á Americas Next Top Model í kvöld sem ég hef reyndar gert annað slagið. Það minnir mig á hversu hættulega langt útlitsþrældómur ungra kvenna gengur. Þarna er safnað saman kornungum stúlkum sem eiga að keppa innbyrðis um að verða súpermódel allrar Ameríku. Það er sorglegt að fylgjast með því hvernig metið er á yfirborðslegan hátt geta þeirra til að hljóta hnossið er og þeim er att saman til að fá spennandi sjónvarpsefni út úr pakkanum og ég get rétt ímyndað mér hvaða áhrif svona þættir hafa á unglingsstelpur sem dreymir um að verða frægar sýningarstúlkur. Stelpurnar eru auðvitað eins og strá í laginu með tveimur undantekningum því nú er búið að skella inn tveimur módelum í yfirstærð, sennilega til að slá á raddir gagnrýnenda.
Ég las í dag um deilur milli stúlknanna í fegurðarkeppninni en ungfrú Ísland segir að hún hafi verið lögð í einelti af samkeppendum sínum (á alltaf jafn erfitt með að kalla stúlkurnar keppendur). Það er líklegast það sama upp á teningnum þarna, það er ekki skrýtið að ungar stúlkur sem keppa um útlit, kikni undir álaginu og snúi sér hver að annarri með leiðindum. Hvernig er hægt að keppa um útlit? Er það ekki fyrirfram dæmt til að mislukkast? Ein af keppendunum sagði að sér fyndist leiðinlegt ef þetta ósamkomulagt þeirra stallsystra kæmi óorði á KEPPNINA! Ég hef meiri áhyggjur af því hvað svona fyrirkomulag gerir ungum og oft reynslulitlum stúlkum.
Læt þetta duga áður en ég hreinlega spring í loft upp af pirringi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt 14.6.2007 kl. 00:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Oj, hvar fannstu þessa mynd. My god.
Jóna Á. Gísladóttir, 14.6.2007 kl. 00:06
Auðvelt mín kæra gúgglaði "anorexic model" og pling
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.6.2007 kl. 00:08
Það var sannað að það er EKKI Hægt að keppa í fegurð í keppninni um óbeislaða fegurð hér á Ísó, enda var dregið um þá sem vann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2007 kl. 07:31
Ég horfi alltaf á American Next Top Model. Einu bestu raunveruleikaþættir sem ég hef séð. Breski þátturinn komst ekki í hálfkvisti við þá þótt bretarnir séu að mörgu leyti afslappaðri og ekki eins teprulegir. En hún Týra litla á hrós skilið hvernig þetta hefur þróast, engin miskun og sýnir allt eins og þetta er og getur orðið. Þeir eru lærdómsríkir en ekki góðir fyrið óharðnaða og áhrifagjarna. Fyrir mig er lærdómurinn fyrst og fremst að geta séð það svart á hvítu hvað hægt er að kenna manneskjunni og líka hvað ekki er hægt að kenna henni.
Edda Agnarsdóttir, 14.6.2007 kl. 09:33
Guð minn góður - svakaleg mynd En já, er þetta ekki orðin gott með þessar fegurðarsamkeppnir? Væri frekar til í að sjá hæfileikakeppnir ;)
Ósk Sigurðardóttir, 14.6.2007 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.