Þriðjudagur, 12. júní 2007
ÉG ÞOLI SVO HJARTANLEGA..
..að horfa á miðnætursólina
..að lykta af blóðbergi
..að halda á börnum og finna lyktina af þeim
..að láta rigna á mig
..að fjúka
..að sofa
..að hlægja
..að lesa
.. að snúa upp á hárið á mér
..að mála á mér augnhárin
..að vera á sjó
og svo margt, margt fleira.
ÉG ÞOLI SVO HJARTANLEGA EKKI
..hentistefnu stjórnmálamenn
.. umræðustjórnmál
..nýrík snobbhænsni
..fólk með fórnarlambsblóðbununa aftan úr sér
..soðinn fisk
..sólregn
..tímann frá nýársdegi og fram í miðjan janúar
..magaspeglanir
..helgislepju og væmni
..lýsi "in any way, shape or form"
..rafmúsíkk
og nokkur atriði til viðbótar sem þola ekki birtingu.
ÉG SKIL SVO HJARTANLEGA EKKI
..Georg Bush
..Pétur Blöndal
..Ellý Ármanns
..Jón Val
..Biskupinn og aðra kirkjunnar þjóna sem praktisera mannréttindabrot á samkynhneigðum
..Jay Leno
..kvenhatara og karlrembusvín
..rasista
..nafnlaus skrif sem beinast gegn persónu fólk
Að öðru leyti er ég með allt á hreinu.
Vildi bara koma þessu að.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hmm.... nokkuð góð!
Best að ég fari að taka minn saman ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 12.6.2007 kl. 20:02
Jenný mín ég sé ekki stafina hjá þér þetta er allt of smátt letur hjá þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.6.2007 kl. 20:05
Að FJÚKA Jenný?
OMG
Hrönn Sigurðardóttir, 12.6.2007 kl. 20:59
Jabb elska að láta mig berast með vindinum Hrönnsla! Beinlínis að fjúka en.. finnst þér að ég ætti að tala við Húsa um málið. Helduru að ég sé veik, með einhvern spennandi sjúkdóm?
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.6.2007 kl. 21:01
Ég er ansi sammála þér með ansi margt þarna, dúllið mitt! Nema helst Jón Val, hann er víst bara að djóka á blogginu sínu ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.6.2007 kl. 21:02
Nei, nei..... láttu hann alveg eiga sig. Ertu ekki með þinn eigin heimilislækni?
lovjú still
Hrönn Sigurðardóttir, 12.6.2007 kl. 21:03
Já og hver er þessi Jón Val? (ur)?
gosh mætti halda að ég væri alveg úti á túni........
Hrönn Sigurðardóttir, 12.6.2007 kl. 21:04
...alveg heimatúni....
híhíhíhí
Hrönn Sigurðardóttir, 12.6.2007 kl. 21:05
Ferlega er þetta gott hjá þér, miið er ég sammála þér. Í dag þoli ég ekki skólastjórann í Verkmenntaskólanum á Aey og alla þá sem eru í kring um hann sem eru að ganga á bak orða sinna með að leyfa einhverfum frænda mínum að stunda nám þar næsta vetur, hann sem útskrifaðist núna í vor úr 10.bekk og fékk myndlistarverðlaunin, ég er ekki hætt að fjalla um þetta mál. Það kemur meira frá mér þegar ég kem heim. Jenný love U
Ásdís Sigurðardóttir, 12.6.2007 kl. 21:13
Sammála öllu nema að vera á sjó því ég er bæði sjóveik og sjóhrædd.
Svava frá Strandbergi , 12.6.2007 kl. 21:39
Er smmála öllu nema að vera á sjó og fjúka. Það mætti detta í næsta flokk fyrir neðan
Ég skal pússla þig enn frekar með Jón Val. Við Jón Valur höfum rifist heiftarlega í mörgum kommentakerfum hér víða á mbl, aðallega um samkynhneigð og kynfrelsi. Svo kom þetta komment frá honum til mín um daginn. Hafði ekki hugmynd um að hann og dóttir hans væru að "heimsækja" mig en ég býð þau velkomin.
Er sko líka með upp í kok af umræðustjórnmálum. Garrrrgh! Knús til þín
Laufey Ólafsdóttir, 12.6.2007 kl. 21:49
Tek svo hjartanlega fram að ég var að grínast í fyrri athugasemd ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.6.2007 kl. 21:50
Að fjúka, já, það er rosalega gaman að setja upp úlpuna, upp fyrir haus, á glerhálu svelli og láta sig fjúka, ÞAÐ er gaman, og allt hitt líka.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.6.2007 kl. 21:53
Snilld! Ég þoli reyndar soðinn fisk en ekki að vera á sjó ... og svo er ég alveg á því að nokkrir í síðasta flokknum eiga heima í miðflokknum .. að mínu mati.
Hugarfluga, 12.6.2007 kl. 22:30
Við erum allar kolruglaðar stelpur. Gurrí eins gott að þú tókst það farm (skelfingarkarl) því ég hélt að þú værir að flippa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.6.2007 kl. 22:46
Loksins fann ég eitt sem er ekki líkt með okkur bloggvinkonunum!! - ég er sjúklega hrædd við rok og þoli svo hjartanlega ekki að fjúka Líklega er ástæðan sú að ég var soddan písl þegar ég var stelpa að það mátti ekki hreyfa vind þá var ég í lífshættu! Man eftir minnst tveimur skiptum sem ég tókst á loft, slapp með skrekkinn í bæði skipti en ég er ekki ein af þeim sem tók úlpuna upp fyrir haus eins og nafna mín Björnsson, ég ef líklega bara farið heim til mín þegar hinir fóru í þann leik.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 23:01
Hvað er umræðustjórnmál?
Jóna Á. Gísladóttir, 12.6.2007 kl. 23:42
Hurrðu Jenný, ýttirðu á orðið "þetta" í kommentinu mínu? Mæli með að Gurrí geri það líka
Laufey Ólafsdóttir, 13.6.2007 kl. 01:54
Að sjálfsögðu gerði ég það Laufey. Ýti alltaf á linka í texta. Smjúts!
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 07:11
ok... Fyrra komment Guðríðar gæti nefnileg alveg staðist skv. þessu svona fljótt á litið. Nema hann sakni mín þessi elska og sé að minna á sig. Ég ætla að skella mér í "heimsókn".
Laufey Ólafsdóttir, 13.6.2007 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.