Mánudagur, 11. júní 2007
SÝNUM VANDLÆTINGU Á BORÐI...
..en ekki bara í orði að þessu sinni. Kínversk börn eru látin vinna við að framleiða söluvarning fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða í Kína á næsta ári. Þetta kemur fram í rannsókn á aðstæðum verkafólks í fjórum kínverskum verksmiðum sem framleiða löglega minjagripi tengda leikunum. Börn og unglingar vinna allt að 15 tíma á dag við afar lélegar aðstæður.
"Þessar staðreyndir koma fram í skýrslu sem lögð var fyrir meðlimi Alþjóða Ólympíunefndarinnar þegar þeir komu saman í London í dag. Í skýrslunni kemur fram að eftirlitsmenn hafi fundið um 20 börn allt niður í 12 ára gömul í verksmiðjunni Le Kit Stationery, í Guangdong. Þau unnu sömu vinnu og fullorðið fólk á lúsarlaunum. Einnig hafi um 3.000 verkamenn hjá verksmiðju í Shenzen fengið um 45% af lágmarkslaunum."
Væri ekki lagi að "dissa" Ólímpíuleikana? Íþróttir og markmið þeirra eru algjörlega á skjön við þennan nöturlega raunveruleika. Mér finnst að þjóðum með sómatilfinningu hljóti að finnast þetta ósamræmanlegt hinum sanna íþróttaanda, og barnaþrælkun er eitthvað sem enginn getur sætt sig við. Ég bíð spennt eftir viðbrögðum Íslenskra íþróttafrömuða. Eitthvað hljóta þeir a.m.k. að taka til bragðs.
Börn í þrældómi búa til vörur fyrir Ólympíuleikana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Íþróttir, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hrikalegt... en samt sem áður alkunna. Og ef það ætti að bregðast við þessu sem slíku væri varla hægt að gera það án þess að rífa alla þátttakendu Olympíuleikana úr íþróttaskónum líka. Öll stóru íþróttamerkin starfrækja "sweat shops" til að framleiða vörurnar sínar.....
Heiða B. Heiðars, 11.6.2007 kl. 16:07
Þetta er bara hræðilegt.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.6.2007 kl. 16:21
Án þess að ég sé að mæla þessu bót þá man ég nú þá tíð ekki fyrir svo mörgum árum þegar börn niður í 12 ára gömul og jafnvel yngri unnu langa vinnutíma í frystihúsum og á síldarvertíðum og þótti það bara hið besta mál að þau lærðu snemma að vinna.
Það sem ég geri ráð fyrir í Kína hins vegar er að þetta sé daglegt brauð þessara barna og kemur í veg fyrir menntun þeirra og æsku.
Anna K. (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 16:34
Sú staðreynd að íslensk börn (niður í 10 ára á Bæjarútgerðarreitnum í denn) réttlætir ekki barnaþrælkun. Enda öllu alvarlega mál hér á ferð. Þrælkun er alvarlegt orð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 17:34
Sorry gleymdi hluta setningar: Sú staðreynd að íslensk börn unnu erfiðisvinnu í denn réttlætir ekki nútíma barnaþrælkun (átti að standa þarna að sjálfsögðu)
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 17:35
Heiða verð að svara þér með íþróttaskóna, fótboltana, fatnaðinn (Hillfiger td) og segi við þessu: Rífum þá úr skónum og tökum af þeim boltana og rífum þá úr fötunum ef það getur orðið til þess að koma í veg fyrir þrælkun á börnum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 17:37
Til er ég
Heiða B. Heiðars, 11.6.2007 kl. 17:42
Ók pöntum flugfar og förum til... hugs... hvar eigum við að byrja?
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 17:47
Humm... Væri alveg til í að byrja á honum addna.... man-ekki-hvað-hann-heitir-ameríska-sundstjarnan... rífum hann úr speedo-unum
Heiða B. Heiðars, 11.6.2007 kl. 21:40
Gat nú verið kjéddling, alltaf svo KYN-eitthvað
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.