Mánudagur, 11. júní 2007
HVÍ EKKI HLEKKIR...
...og algjört útgöngubann um nætur? Þingið í Kúveit samþykkti í dag lög sem banna konum að vinna á næturnar, fyrir utan konur sem vinna við heilbrigðisþjónustu, og bannar þeim að vinna við störf sem eru "ósiðsamleg". Bölvaðir kvennakúgararnir og tækifærissinnarnir. Af hverju loka þeir konurnar ekki alveg inni og sjá sjálfir um að halda þjóðfélaginu gangandi? Það getur gert mig brjálaða úr pirringi að lesa svona fréttir og minnir mig á að við íslenskar konur getum verið þakklátar fyrir hversu miklu við höfum fengið áorkað í kvenréttindum en í leiðinni má minna sig á að það er enn töluvert í land.
First we take Manhattan.. then
Konum bannað að vinna á næturnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 2987261
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
......... burn Kúveit?
Eva Þorsteinsdóttir, 11.6.2007 kl. 14:33
... guði sé lof fyrir Geira ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.6.2007 kl. 14:56
Kanski er verið að draga úr atvinnuleysi hjá körlum í Kúveit, hver veit? Annars er mikið af karlmönnum frá Pakistan og Afganistan sem vinna í Kúveit, gæti verið að heimamenn séu hræddir við samkeppni ef kynjamunur er orðin mikill í landinu.
Ester Sveinbjarnardóttir, 11.6.2007 kl. 15:29
Væri forvitnilegt að vita hvað þeim finnst um þetta, konunum í Kúveit sem fengu kosningaréttinn sinn fyrir svo stuttu!
Sigrún (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 15:34
Gurrí ég gef þér andlegan hristing.Drrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 15:43
Þú hittir naglan á höfuðið Eva.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 15:44
minnir á þessa frétt hérna > http://www.news.com.au/heraldsun/story/0,21985,21805283-663,00.html
Villi (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 19:15
heyrðu villi
já, væri það ekki krúttlegt og heimilislegt að fá samstarfsmennina á spenann nokkrum sinnum á dag.... ég sé að margir þeirra fá sér mjólk með sætabrauðinu í kaffitímanum, alveg rakið að þeir halli sér bara að okkur stelpunum meðan þeir narta í ástarpunga og kleinur. myndi örugglega efla starfsandann, fyrir utan það hvað þetta væri mikill sparnaður fyrir vinnuveitandann. spurning hvaða mjólk við konurnar eigum að drekka.
Bergþóra Jónsdóttir, 11.6.2007 kl. 19:39
...verst ef þeir moða oní brjóstahaldarann
Bergþóra Jónsdóttir, 11.6.2007 kl. 19:41
Pervertismi Villi, rakinn perraháttur
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2007 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.