Föstudagur, 8. júní 2007
GRÍMULAUS KVENFYRIRLITNING
Það er algjörlega óþarft að leita út fyrir landsteinana eftir kvenfyrirlitlegum hugsanahætti, nóg er af honum hér heima sem annars staðar. Stundum birtist hún manni þó án grímu, án orðskrúðs og henni er ekki pakkað í gjafapakkningar.
Þær konur sem hyggjast starfa við að afhenda verðlaunapeninga á Ólympíuleikunum í Peking á næsta ári verða að lúta ákveðnum reglum, og þar á meðal er það sett sem skilyrði, fyrir utan að vera ekki með húðflúr og áberandi eyrnalokka, er stór afturefndi á bannlista. Stór afturendi hm? Á að mæla hæð og lengd og fá út "bodymass index"? Eða verður gamla málbandinu skellt á þær í atvinnuviðtalinu. Nebb ég held að það verði fengnir einhver tugur manna til að glápa á þennan eðla líkamshluta og dæma um hvort þeim hugnist hann eða ekki. Í fréttinni stendur einnig eftirfarandi:
"Við viljum ekki konur sem líta óíþróttamannslega út því það hefur neikvæð áhrif á íþróttafólkið, sagði Li Ning sem hefur yfirumsjón með vali á konunum. Beinabygging og hæð kvennanna þarf að vera svipuð og við viljum ekki sjá neina breiða rassa, bætti hún við. "
Er ekki eðlilegt að valið sé frískt og hresst fólk til þessara starfa? Það hefði ég haldið. Þarf að taka sérstaklega fram hvaða líkamspartar á konum hafi neikvæð áhrif á íþróttafólkið (vá ekki smá öflugar konunar í Kína). Hvaða líkamspartar eru undir mælikerinu þegar karlmennirnir eru annarsvegar? Ætli þeir fái að hafa eignast börn? Eins og við vitum að þá rýra barneignir mjög gildi fegurðar.
Meiri ekkisens ruglið alltaf.
Engin húðflúr eða stóra rassa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Íþróttir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Takk fyrir skemmtilegar athugasemdir.
Ég er ósammála því að þetta sé sérstakt viðfangsefni gagnvart konum, þ.e. þetta með verðlaunapeningana. Þetta er bara venjuleg dýrkun staðalímynda. Hins vegar er asnalegt að karlar skuli ekki líka afhenda verðlaun á svona hátíð, og einnig að það sé ekki bara alls konar fólk.
Gestur Svavarsson (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 11:55
Já, þeir tíðkast nú hinir breiðu rassar.
Steingerður Steinarsdóttir, 8.6.2007 kl. 11:59
Þannig að þetta með hrifningu á Jennifer Lopez var bara ein stór blekking til að gleðja þær rassstóru. Je minn eini.
Ég vil endilega fá stráka í þessa verðlaunaafhendingu, samt stráka sem hafa ekki eignast börn ... æ, það gerir þá einhvern veginn ... notaðri if you know what I mean. Þeir verða líka að vera fagrir frá náttúrunnar hendi, ekkert sílikon eða bótox. Jamm. Hvenær breytist þetta? Ég sé ekki fyrir mér forstjóra (með fullri virðingu fyrir þeim) skreppa á Goldfinger og glápa á dillandi stelpur og fara svo daginn eftir og hækka starfskonu í tign og launum, svona stelpuskjátu ... segi nú svona.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.6.2007 kl. 12:21
meira ruglið... góður punktur hjá Gurrí.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.6.2007 kl. 12:55
Ég held ekki Palli minn að barneignir rýri útlitið, enda hefur þú örugglega náð djóknum. Mér finnst hins vegar svo forkastanlega hallærislegt að í fegurðarsamkeppnum skuli konur ekki hafa fætt barn. Eins og það rýri "gildi" fegurðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 17:43
Almáttugur Jenný! Ég á ekki orð! Asískar konur eru nú þekktar fyrir margt annað en breiða afturenda samt en það er önnur saga. Hvað er málið með "óíþróttalegt" fólk? Getur ekki íþróttafólk haft smáskammt af heilbrigðum rassi? Hvað með tennissysturnar góðu Serenu og Venus? Þær eru nú heilbrigðar íþróttakonur með góða rassa. Eins Jennifer Lopez, Beyoncé og Tyra Banks. Endemis vitleysa! Ekki vissi ég samt að svona mikið væri spáð í verðlaunaafhendingaliðið. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt
Laufey Ólafsdóttir, 9.6.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.