Föstudagur, 8. júní 2007
ÞVOTTAHÚSBLOGG
Þegar ég fór í þvottahúsið í kvöld komst ég ekki inn í þvottavélina til að bjarga sjálfri mér frá dýralífinu ógurlega þar í neðra. Þar var köttur fyrir sem hafði verið á rottuveiðum en vegna fjölda allskyns kvikinda varð hann svo hræddur að hann hentist inn í vélina. Ég hitti ekki nokkurn lifandi mann í þvottahúsinu að þessu sinni nema konuna sem er á móti því að ég "koggi" og finnst ég í meira lagi athyglissjúk. Hún strunsaði fram hjá mér og vísaði öll uppávið og nefið var eins og eldflaug í skotstöðu, svei mér þá. Ég náði að þvo og þurrka minn þvott án mikilla raskana af völdum dýralífsins í þvottahúsinu. Þar voru nefnilega engar köngulær. Eðlurnar voru þrjár, tvær grænar og 1 í burberry. 2 beltisdýr sá ég grá að lit, 1 órangútan af óræðum farva og að lokum barði ég augum 4 rottur allar mjög fallegar á feldinn, sem var grár með svona kúkabrúnu ívafi. Mig grunar að rotturnar hafi verið náskyldar.
Ég er með barnalabbrabb um hálsinn núna ef vera skyldi að ég kæmist ekki upp úr þvottahúsinu. Húsbandið "mónitorar" öll mín hljóð á meðan ég þvæ. Svo heimilislegt og öruggt eitthvað.
Gúddnætgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
vona að kötturinn sé sæmilega hreinn....
Alveg finnst mér frábær þessi þvottahúskogg hjá þér
Hrönn Sigurðardóttir, 8.6.2007 kl. 01:10
Vona að þú koggir sem oftast um dýralífið í þvottahúsinu. Það virðist vera mjög fjölbreytilegt. Kannski þú takir með þér soðinn fisk og rjómalögg næst fyrir kisa, það er ábyggilega honum að þakka að engar kóngulær voru sjáanlegar ...
Hefur húsbandinu aldrei dottið í hug að sjá um þvottana ...eða er hann kannski uppi að bóna og skrúbba á meðan? Bara hugmynd, vona að hann drepi mig ekki.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.6.2007 kl. 01:51
Húsbandið er með meirapróf á þvottavél Gurrí mín, en mér finnst hans svo lítið vandvirkur í flokkuninni. Hef hann grunaðan um að vilja láta mig trúa að hann sé beinlínis LITBLINDUR. Maðurinn er samt ekki hálfviti og hefur þann starfa með höndum að brjóta saman og bera upp úr þvottahúsinu. En ekki segja frá því það eyðileggur fyrir mér þvottahúskoggið.
Köttur var hreint viðbjóðslega hreinn Hrönnsla mín, hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 02:13
úff, ég þarf að fara í þvottahúsið að taka úr vélinni. Ég þori ekki. Er bæði myrkfælin og ímyndunarveik. Þú gafst mér hugmynd. Er að spá í að taka með mér kisu Bless á meðan!
Laufey Ólafsdóttir, 8.6.2007 kl. 03:08
Gott að þú ert með öryggis-hjálpar-búnað með þér þegar þú ferð í "lífshættulegar"ferðir með þvottinn þinn í dýraland. Ekki vill ég að þú verðir fyrir árás dýrana og hættir að "kogga". Ég bý við það að hafa sameiginlegt þvottahús en það er öðruvísi fjör hjá mér. Helsta vandamálið hjá mér er að einn íbúinn í "sambýlinu"hætti að reykja. Heldur maðurinn hennar. Og við það breyttist þvottahúsið í reykherbergi. Ég kvartaði yfir reykingum yfir blautum, hreinum velliktandi þvottinum mínum og uppskar að falla í ónáð. Enn er þvottahúsið notað sem smókur og bílageymslan hefur bæst við.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 09:24
Þú ert skemmtilega stríðin. Frökenin verður örugglega komin í stellinguna "brú" næst þegar þú hittir hana.
Anna Einarsdóttir, 8.6.2007 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.