Leita í fréttum mbl.is

ENGINN ENDIR Á HÖRMUNGUNUM

Serbnesk stjórnvöld eru að hefja rannsókn á fullyrðingum um að fjöldagröf með líkum rúmlega 350 Kosovo-Albana sé að finna í Raska við landamæri Kosovo og Serbíu.

Auðvitað er nauðsynlegt að finna eins mörg fórnarlömb þessa hroðalega stríðs og kostur er, en enn er verið að minna okkur á hversu grimmilegt þetta stríð var, öll viðurstyggilegu morðin á saklausum borgurum sem ekkert vildu með stríðið hafa en voru aldrei spurðir.

Ætlar manneskjan aldrei að læra?


mbl.is Rannsaka hvort fjöldagröf sé að finna við landamæri Kosovo og Serbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband