Fimmtudagur, 31. maí 2007
EITTHVAÐ Í ÁTTINA...
...en hvergi nærri nóg. Hæstiréttur hefur dæmt 22 ára gamlan karlmann í 3 ára fangelsi fyrir að hafa þröngvað 14 ára stúlku með ofbeldi til samræðis. Hann skal einnig greiða stúlkunni 1 milljón króna í miskabætur.
"Stúlkan kærði nauðgunina í nóvember árið 2005 og sagði hana hafa átt sér stað í íbúð mannsins í september. Hún hafi ásamt tveimur vinkonum sínum hitt manninn á Hlemmtorgi og hann hafi boðið þeim heim til sín til að hlusta á tónlist. Stúlkan sagði að maðurinn hefði þar farið með hana inn í herbergi og haft við hana samræði.
Í niðurstöðu héraðsdóms, sem Hæstiréttur staðfesti, segir, að stúlkan hafi skýrt frá atvikum með trúverðugum hætti og framburður hennar samræmist framburðum vitna. Engum vafa sé undirorpið, að stúlkurnar séu að greina frá raunverulegum atburðum sem sett hafi mark sitt á þær."
Miðað við að nauðgun er skilgreind í lögum innan sama refsiramma og morð er þetta vel sloppið eftir að hafa nauðgað 14 ára stúlkubarni. Það á ekki að vera léttvægt að fremja slíkt ódæði sem nauðgun er og sleppa billega.
Arg....
Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Algerlega sammála..... þetta er viðbjóður :(
Eva Þorsteinsdóttir, 31.5.2007 kl. 17:32
Ungur maður sem ég kannast við gat ekki borgað sektir vegna umferðarlagabrota og sat þær af sér í fangelsi. Hann sagði að sumir fangarnir hefðu sagt í svörtu gríni: "Vá, ég hefði frekar átt að nauðga stelpu en að stela kókómjólk, þá væri ég laus núna!" Meira að segja fangar gera grín að þessum fáránlegu dómum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.5.2007 kl. 17:46
Fyrir utan að fangelsisvist á Íslandi er eins og gott frí og mikil breyting til batnaðar á lífsháttum margra þeirra sem sitja inni.
Legg til að stjaksetning á Arnarhól verði gerð að lágmarksrefsingu fyrir nauðganir og kynferðisglæpi gegn börnum.
Jgg (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 18:08
Brilliant hugmynd Jgg!!
já ég tek undir: helvítis djöfulsins djöfull. Það gerist ekkert í þessum málum fyrr en ráðamenn á þessu sviði kynnast málinu af eigin raun og dóttir, móðir, systir eða einhver nákominn þeim verður fyrir þessu. Er ég ljót að segja þetta?
Jóna Á. Gísladóttir, 31.5.2007 kl. 18:29
*hrollur*
Hugarfluga, 31.5.2007 kl. 19:51
Fáránlegur dómur og hryllilegt athæfi.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 21:01
Já þetta er viðbjóður og fæ bara hroll.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.5.2007 kl. 21:04
Ég er sannfærð um og hef verið lengi að dómarar séu meira og minna brenglaði kynferðislega sjálfir. Þetta er bara mín skoðun byggð á því hvað þeim finnst nauðganir vera lítið mál. Maður hlýtur að dæma út frá sannfæringu sinni ekki satt ? Ég gleymi aldrei viðtali við;heitir hann ekki Örn Clausen, lögmaður, þegar hann var að afsaka kynferðislegt áreiti við stúlkubarn. Hann káfaði bara á henni utan klæða sagði karlfauskurinn, og fannst það ekki mikið mál. Ég á bara ekki orð yfir þessa dóma. Og mér er kunnugt um að ungar stúlkur hér í bæ sendu inn fjöldaáskoranir til dómara að þyngja refsingar við nauðgunum, mjög margir skrifuðu undir áskorunina. En þeir hafa örugglega ekki leitt að því hugann. Í huga dómara á íslandi eru nauðganir bara hversdagslegur hlutur sem ALLIR GERA eða hvað?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.5.2007 kl. 21:05
Þetta er nú bara með þyngri dómum sem ég hef séð. Munið þið eftir málinu með afanum sem hafði ítrekað misnotað barnabarnið sitt? Sá fékk rúmt ár og skaðabæturnar voru vel undir milljón. Miðað við þann dóm er þetta lífstíðarfangelsi. Vona að þetta þýði að hlutirnir séu að breytast en svona dómar setja fordæmi.
Er samt sammála öllum hér að ofan... það er bara samanburðurinn sem gerir þetta skárra.
Laufey Ólafsdóttir, 1.6.2007 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.