Fimmtudagur, 24. maí 2007
RAPPORT ÚR ÞVOTTAHÚSI
Jæja ég verð að láta ykkur vita kæru vinir að enn ein þvottahúsferðin er að baki. Í þvottahúsinu hitti ég konu eina sem var að rulla þvott (heitir það ekki að rulla?) æi svona stór maskína sem maður setur lök í og sollis, mikið notað um miðja síðustu öld og eitt slíkt apparat frá Þjóðminjasafninu er í mínu þvottahúsi. Konan var svolítið snúin svona þegar hún sá mig, bauð mér samt góðan dag með nefið upp í heila. Ég fór í klessu og spurði hvort það væri ekki allt gott að frétta? Nei ég skyldi nú ekki ætla það, taldi hún, þar sem það væru fleiri þúsundir manna (með þungri áherslu á fleiri þúsundir) sem teldu nú að þvottahúsið HENNAR (og mitt) væri gróðastía fyrir ryk og annan viðbjóð þar sem ég væri síljúgandi á kogginu. Ég greip í maskínuna til að verja mig falli, þar sem mér brá svo svakalega. Ég sagði henni að þetta hafi nú verið allt í gríni gert og allir vissu það, hún þyrfti nú ekki að taka það alvarlega. Fuss og svei og konan sló sér á lær. Þetta kogg væri nú eins og það væri. Hæfileikalaust fólk með sýnisýki væri glennandi sig þar alla daga. Með það reif hún lakið upp með rótum úr rullunni, það slóst í fésið á mér og skellti mér til veggjar. Hún strunsaði út og fór mikinn.
Æi var ég búin að segja ykkur að í þvottahúsinu voru 4 ógeðslegar rykrottur, 14 mýs (vegna óþrifa) og einhver slatti af eðlum. Ég var mjög ánægð með dýralíf þvottahússins í dag því þar var ekki ein einasta könguló! Óje!
Gúddnætgæs!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHAH! Þú þarft greinilega að fara varlegar í skrifum þínum, stelpa!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2007 kl. 00:34
Já eða þannig. Ég reyndar alveg svakalega lygin á kogginu stundum Gurrí mín
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 00:36
Það er nú samt skemmtilegt KOGGIÐ hjá þér.Nágrannakonan greinilega ekki vitlausari en það að hún hangir á kogginu til að lesa pistla frá sýnisjúku´-síljúgandi fólki. Haltu áfram, þú ert frábær
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 07:41
ómædog!!!!! Ferðu með lygimál?
Því hefði ég aldrei trúað
Hrönn Sigurðardóttir, 24.5.2007 kl. 08:11
æji.. greyið konan... hugsaðu þér hvað hún er búin að pirra sig mikið á þessu og lengi ætlað að segja eitthvað en ekki þorað því og svo kemur það allt öfugt út úr henni. Kannski var hún ekki búin að æfa sig nóg fyrir framan spegilinn :(
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 24.5.2007 kl. 09:09
Kæra mín ég má nú til með að: Heyrðu það heitir strauvél, ég á sko eina
( nota hana aldrei )
eignaðist hana 1971 þegar allt þurfti að vera straujað og pússað, og þú varst ekki kona með konum ef þú þvoðir ekki þvott á mánudögum, straujaðir hann á þriðjudögum, ég man ekki hvað var á miðvikudögum en bakaðir á fimmtudögum, ( og ættir alltaf byrgðir í kistunni) síðan þurfti maður að taka allt í gegn pússa og bóna á föstudögum. Já ég verslaði líka á föstudögum, svo átti maður að eiga frí. Hvað var það !!!!!!!!!! með 4 börn þar af 2 bleiubörn og það voru sko notaðar taub. meira ruglið feginn fyrir hönd unga fólksins í dag með allt sem er hægt er að kaupa til hagræðis, en ég segi nú samt við konurnar í kringum mig, fáið ykkur ræstitæknir eða svona dagömmu, til allt sé spikk and span er þið komið heim. Bara svona rétt til að bjarga hjónabandinu.Ha Ha Ha.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.5.2007 kl. 09:15
Amma átti svona rullu......
Hrönn Sigurðardóttir, 24.5.2007 kl. 09:34
Gott að konan sem les koggið setti ekki fingurnar á þér í gegnum rulluna..ha? Þá hefðir þú ekkert getað koggað meir um rottur og ryk og við verið alveg vansæl lengi á að bíða þar til fingurnir á þér væru aftur orðnir eðlilegir. Svona ertu nú heppin kona Jenný mín.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 11:54
Segðu Katrín, en pælduíðí ef ég hefði MISST fingurnar bara út af kogginu!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.