Mánudagur, 21. maí 2007
MIG SKORTIR ORÐ
Mig setur hljóða. Ég varð svo sorgmædd þegar ég las þessa frétt. Að faðir skuli tvívegis dæmdur fyrir að hafa samræði við þroskahefta dóttur sína. Engir dómar hversu stuttir eða langir þeir annars eru, geta tekið til baka þetta skelfilega brot sem stúlkan hefur orðið fyrir. Það verður aldrei hægt að þurrka út þessa misnotkun sem er óheyrilega grimmileg. Þrjú ár eru ekki langur tími. Í þessu tilfelli mætti loka manninn inni á stofnun og kerfið mætti reyna að lyfta annars máttlausum litlafingri í þá átt að verja stúlkuna frekari árásum af hendi föður síns. Mér er sama hvernig þeir fara að því.
"Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í 3 ára fangelsi fyrir að hafa tvívegis haft samræði við þroskahefta dóttur sína í janúar á þessu ári. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða dóttur sinni 800 þúsund krónur í bætur. Maðurinn játaði sök. Hann var árið 1991 dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir brot gegn sömu stúlkunni fyrir að hafa margsinnis haft við hana samræði."
Dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
já ég er sammála þér, ég bæði verð döpur, sorgmædd og reið. Hvað er að í þessu þjóðfélagi???
Sædís Ósk Harðardóttir, 21.5.2007 kl. 18:24
Já þetta er hræðilegt það á láta hann dúsa í ævilöngu fangelsi.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.5.2007 kl. 18:25
Virðingarleysið í garð barna, í garð kvenna og í garð þroskaheftra er skelfilegt. Það er réttmæt ábending að ekki skuli vera tekið á því að halda honum frá fórnarlambinu, óskaplega er mikið verk óunnið í þessum málum. Vissulega gera þessar fréttir mig dapra, en enn frekar reiða og fullbúna til að vera með í að reyna að breyta þessari óþolandi stöðu. Það er ýmislegt hægt að gera, held að þetta dæmi sýni það vel. Vernd fyrir fórnarlömbin, eftirlit með brotamönnum (mannréttindi fórnarlambanna þarf að virða) og síðast en ekki síst að nýta refsirammann sem er fyrir hendi. Held að þetta síðastnefnda muni breytast.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.5.2007 kl. 18:48
Hreint og klárt ógeð. Mann setur hljóðan og vorkennir þessari fjölskyldu allri, utan eins. Þetta er meiri viðbjóður en maður þorir að hugsa um. 3 ár eru alltof stuttur tími fyrir mann sem hefur þennan skýra brotavilja að koma svona mörgum árum seinna og framkvæma brot aftur. Faðir eins og þennan á að útiloka úr samfélaginu að eilífu.
Magnús Þór Jónsson, 21.5.2007 kl. 20:31
Já ég bara spyr hvar er móðirin ? Hefur hún ekkert að segja um þetta ? Eða hvað ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2007 kl. 20:48
Já Ásthildur við spyrjum alltaf um móðurina en hún er ekki fyrir rétti. Eigum við ekki bara að láta ábyrgðina liggja þar sem hún á heima. Ég vil svo benda á að í mörgum tilfellum þar sem sifjaspell og önnur misnotkun á börnum býr móðirn sjálf við einhverskonar ofbeldi frá hendi gerandans. Að þessu sinni er stúlkan flutt að heima.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2007 kl. 20:56
Þvílíkur viðbjóður!!
Ester Júlía, 21.5.2007 kl. 22:18
Það er vítavert að ekki hafi verið haft eftirlit með því að maðurinn kæmi ekki nálægt dóttur sinni. L'ysandi dæmi um að svona gera menn ekki einu sinni.. ekki tvisvar... ekki þrisvar... þeir gera þetta nákvæmlega eins oft og þeir komast upp með það. Ég er sammála Önnu Ólafsd. Maður stendur tilbúin með steytta hnefana, tilbúin að taka þátt í því að knýja fram breytingar en það þarf einhver að sparka í rassgatið á mér. Ég veit ekki hvar skal byrja.
Jóna Á. Gísladóttir, 21.5.2007 kl. 22:57
Garrrrgh! Læsa manninn inni og henda lyklinum! Þessir dómar eru óþolandi og sýna hversu "hátt" börn eru metin í dómskerfinu. Er sammála Elísabetu og þér Jenný og reyndar öllum hér að ofan. Vil bæta við að maður fær oftast lengri tíma fyrir auðgunarbrot en fyrir ofbeldisglæpi. Ef eitthvað jaðrar við að réttlæta dauðarefsingar þá eru það svona brot.... Sorrý!
Laufey Ólafsdóttir, 21.5.2007 kl. 23:19
Takk fyrir kommentin krakkar. Við erum öll sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2007 kl. 01:23
Fjölskylda þessa manns á verulega bágt og hefur átt lengi þrjú barnanna hafa komið verulega illa undan lífinu og eiginkonan er í mikilli klemmu. Sonurinn sem uppljóstraði um athæfi föður síns gerði vel. Eins og fram kemur í dómnum sagði hann skilið við fjölskylduna á unglingsaldri, það út af fyrir sig er einnig sorglegt svo ekki sé meira sagt.
Valgarður Stefánsson, 22.5.2007 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.