Sunnudagur, 20. maí 2007
ÞAÐ ER EKKI MOGGANUM AÐ KENNA..
..hið almenna fréttamat vestrænna fjölmiðla en þeir mættu kannski fara að íhuga málið. Ég vaknaði eftir ljúfan svefn (hefð verið betra fyrir litteratúr heimsins ef ég hefði vaknað af martröð) og fór beint í Moggann. Kona reynir að sofa ekki yfir sig á fréttavaktinni. Forvitnin er sjúklegt ástand í tilfelli þessarar konu. Mogginn tekinn, á innsoginu, flett, flett, andanum náð og meira flett, flett (flettið er í netískum skilningi auðvitað) og þetta blasti við mér:
- Sex létu lífið í sprengingu í Perú
- Jose Ramos-Horta sór embættiseið
- Íbúar Caracas mótmæla lokun sjónvarpsstöðvar
- 40 slösuðust þegar eldur kom upp í hringekju
- Þrír fórust í umferðarslysi í Danmörku
- Ísralesher drap þrjá Hamasliða
- Mannfall í átökum líbanska hersins við öfgamenn
- Yfir 30 uppreisnarmenn felldir í Afganistan
- Rúmenar halda tryggð við forsetann
Hér er, eins og glöggt má sjá er jákvæðustu fréttirnar hjá Mogganum í erlendu deildinni í dag, mótmæli íbúa Caracas vegna lokunar á sjónvarpsstöð og að Jose Ramos-Horta hafi svarið embættiseið en það er eins og allir vita ákaflega umdeilanlegur harmur. Úff ég ætla ekki að tékka nánar á þessum fréttum og komast síðan að því að einhverjir hafi verið drepnir eða lemstraðir við tækifærin. Ekki misskilja mig ég vill veg sannleikans sem mestan en fyrr má nú aldeilis fyrr vera. Ég ætla að lifa lengi enn og til þess að það geti gerst stóráfallalaust verð ég sennilega að fara á geðlyf. Svona til að auka Seretoníið í heilanum, annars arka ég hreinlega yfir móðuna miklu einn daginn.
Úpps, hæ krakkar og góðan daginn! Er nokkuð fréttnæmt að gerast í lífi ykkar, enginn alvarlega slasaður eða sollis?
P.s. sá að neðsti linkurinn er um að rúmenar haldi tryggð við forsetann. Sorrý sá það ekki, heilinn alveg mengaður af neikvæðni. Mogginn - 5 points!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góðan daginn Jenný mín. Átti bara þó nokkur ólesin blogg hjá þér. Þú ert ótrúlega afkastamikil og hefur alltaf eitthvað skemmtilegt að segja. Svo ég las bara síðustu færslurnar þínar í stað Moggans, yfir kaffibollanum mínum. Takk fyrir mig.
Jóna Á. Gísladóttir, 20.5.2007 kl. 13:07
Takk sömuleiðis Jóna mín og gott að voffi kom í leitirnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2007 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.