Föstudagur, 18. maí 2007
MÉR LÍÐUR EKKI ÞANNIG!
Lífslíkur íslenskra kvenna eru 83 ár og ég má sem sagt reikna með því að lifa svo lengi ef frá eru taldir áhættuþættir eins og sykursýki og reykingar. Hm.. í dag líður mér eins og ég sé ekki deginum yngri en 96! Sko líkamlega því andinn er þokkalega ern miðað við aldur reynslu og fyrri störf. Ég get einhvernvegin ekki ímyndað mér hvernig konu líður þegar hún er komin á níræðisaldur. Ætli ég verði töffari? Vaði um allt eins og bóhem með sígóið lafandi milli varanna. Nebb ég ætla að vona ef ég lifi svo lengi að ég verði þokkalega hætt í tóbakinu.
Mér finnst eins og gamalt fólk sé svo lítils metið í þjóðfélaginu, eins og það sé reiknað með að það eigi bara að bíða eftir að gefa upp andann. Af hverju er alltaf verið að láta gamalt fólk föndra? Er það eitthvað náttúrulögmál að öllum langi átómatiskt að föndra um leið og þeir eru komnir á löglegan ellialdur? Eða músíkin sem er verið að spila fyrir fólkið. Alltaf ættjarðarlög og aftur ættjarðarlög. Ég er vissu að margir vildu heyra jazz, blues, Presley jafnvel og hvað með Paul Anka? Ég ætla að vona að Herman Hermits verði ekki spilaðir non stop þegar ég verð á elliheimilinu eða sambýlinu. No milk today eða I´m on an island með Kinks. Gott einstaka sinnum til að komast í nostalgíuna en bara einstaka sinnum. Ekki heldur tóma Bítla eða Stóns. Í alvörunni það er eins og maður stökkbreytist yfir í hópsál um leið og ákveðnum aldri er náð.
Lífslíkur karlmanna er 79 ár. Af hverju eru karlmenn með minni lífslíkur en konur? Segið mér.
Lífslíkur íslenskra kvenna 83 ár en íslenskra karla 79 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er svo auðvelt að skella fólki í flokkinn Gamalt fólk og halda svo að það hafi allt sömu þarfir og þrár ... sem það fær síðan uppfyllt á elliheimilinu í formi föndurs og hraðdrepandi tónlistar ... Vona að ég fái að heyra Led Zeppelin og Eminem á elliheimilinu ... ekki Josh Groban eða Maríu Karrei ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.5.2007 kl. 20:21
Pældíðí Gurrí ef við sætum á elliheimilinu og yrðum að hlusta á Groban, Karrei, July Andrews (tónaflóð) og Barry Manilow rýjandi teppi eða eitthvaðOMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 20:33
Já og svo er það alltaf látið syngja....... Þegar ég verð orðin 105 og fréttamaðurinn spyr mig hvort ég geti sungið uppáhaldslagið mitt, ætla ég að segja NEI!!!
Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 20:33
Jey Eminem líst á það. Eru ekki karlar líklegri til að lifa skemur út af áhættuhegðun ? Mér finnst annars gaman að föndra og pússla en er ekki góð í því. Lími saman puttana og svoleiðis. Þeir hljóta að hafa ráð við því á Grund.
Ragnheiður , 18.5.2007 kl. 20:36
ALDREGI SKAL ÉG Á GRUND GANGA!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 20:38
Hæ gamla. Ég hef aldrei getað föndrað, nema færa til húsgögn og innanstokksmuni. Ég get ekki sungið og finnst fátt leiðinlegra en kórar gamalla kvenna.. Ég ætla sjálf að velja mína tónlist. Svo er sonurinn okkar sem er 25 ára búinn að lofa því að passa okkur í ellinni og hann má skjóta mig eða gefa mér overdose af einhverju þegar ég verð orðin svooooo leiðinleg að hann þolir mig ekki lengur, hann fær það skriflegt ég ætla að hlusta á Status Quo, Bítlana og gott rokk ásamt einhverju íslensku í bland. Helgarkveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 21:38
Við meikum það Ásdís mín með því að gera ekki neitt sem ætlast er til af gamalmennum. Ég er alveg game í músikina þína.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 23:42
Það fyndna er að þegar við erum komnar á elliheimili hlustandi á ''okkar'' tónlist þ.e. ABBA, Josh Groban, Cure, Queen, Stones or what ever þá verður það fólk á þeim aldri sem við erum á núna, sem ranghvolfir í sér augunum og segir Djísúss, fellur gamalt fólk sjálfkrafa í að hlusta á old music og glápa á einhverja afdankaða eldgamla sjónvarpsþætti og þetta Bold and the beautiful og ka hetta nú heitir Greis anatómí.
Jóna Á. Gísladóttir, 18.5.2007 kl. 23:49
Sko Jóna "prooves my point" við erum ekki öll eins. Ég mun ganga berserksgang ef ég þarf að hlusta á helling af músik og ég nefni hér nokkur tón-(dæmi): Groban, Manilow, Humperdinck, BeeGees, Björgvin Halldórsson, Geira Ólafs, Abba of.l. Sömuleiðis mun ég vilja horfa á uptodate myndir, ekkert fornaldardrasl og ég vil heyra nýja músik og ég vil EKKI föndra, syngja í kór, prjóna sokka og gera hluti sem mig hefur ekki langað að gera fram að þessu. Capiss?
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 23:53
Jenný þú ferð á órólegu deildina, þar eru antiföndrararnir hafðir !
Ragnheiður , 19.5.2007 kl. 00:11
Ég hugsa að ég muni rekast illa á deild, bæði fyrir rólega og órólega. Helst vil ég búa í litlu húsi í alfaraleið nálægt kaffihúsum og dingla þar um alt eins og ofurkona á besta aldri. Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2007 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.