Mánudagur, 14. maí 2007
GEIRJÓNA KOMIN TIL AÐ VERA?
Samkvæmt Mogganum í dag er líklegast að stjórnin sitji áfram. Þokkagyðjan Geirjóna ætlar að halda áfram að stjórna landinu þrátt fyrir að vera alvarlega löskuð öðum megin. Ég öðlaðist fíflalega trú á mannkynið eftir að Jón Sig. sagði að ekki kæmi til greina fyrir Framsókn að fara í stjórn eftir að hafa goldið þetta afhroð á laugardaginn. Nú er ég að tapa henni aftur. Ríkisstjórnin hefur ekki meirihluta þjóðarinnar á bak við sig og ef rétt reynist þá ætlar Geir Haarde að blása á beiðni stórs hluta þjóðarinnar um breytingar. Skömm er að ef rétt reynist. En Mogginn segir frá þessu og ekki dettur nokkrum í hug að hann sé að fara með fleipur?
Geirjóna er komin til að vera og hún blæs á það hvort hún sé velkomin til dvalar eður ei. Þessi kvensnift er með þeim þrásetnari kjéddlingum sem ég þekki.
Líklegast að stjórnin sitji áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já og sú á eftir að fitna á þjóðarbitanum.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 09:32
Morgunblaðið sagði líka að það væri hroki Ingibjargar sem kæmi í veg fyrir S + D.
Maður hélt að þetta bull hennar um sigur Samfylkingarinnar í kosningunum væri bara þetta venjulega froðusnakk en því miður þá virðist hún trúa því að S hafi unnið sigur og rökstyður það með því að útkoman var betri en einhver skoðanakönnun sýndi einhvern tíma með sömu röksemdarfærslu þá töpuðu Vg kosningunum.
Grímur Kjartansson, 14.5.2007 kl. 09:36
Kæri Grímur rólegur í túlkununum. VG töpuðu engum kosningum, þeir unnu góðan sigur. Hvað Samfylkinguna varðar þá ætla ég mér ekki að fara að túlka eitt eða neitt varðandi hana. Hroki Ingibjargar hvað? Hvenær reyndi á hann?
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 09:41
Ég bara trúi þessu ekki. Oft hefur nú verið skitið yfir okkur en það verður nýtt met ef stjórnin starfar áfram. Eru ekki einhver lög gegn þessu. Afhverju var verið að eyða peningum í þessar kosningar? Við hljótum að geta gert eitthvað. Það versta er að fullt af fólki sem kaus D er nákvæmlega sama svo framarlega sem Sjálfstæðisflokkurinn stjórni áfram. Aaarghhh.................................
Jóna Á. Gísladóttir, 14.5.2007 kl. 10:07
Ég held að ef þessi „ályktun“ Moggans gengur eftir sé það til marks um að vanmáttur þjóðarinnar þegar kemur að því að hafa áhrif á framtíð landsins er orðinn algjör. Annars er bara ein athugasemd sem ég geri við þessa færslu:
Fyrirbærið heitir GEIR JÓN. Mér finnst eiginlega ekki mega kvenkenna það, því að SVONA MYNDU KONUR ALDREI FARA MEÐ VÖLD!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 10:17
Anna mín ég geri það sjaldan að gamni mínu að kvengera karlægan ósóma. Stjórnin er kvenkyns og því varð kjéddlingin Geirjóna til. Það er hins vegar alveg hárrétt hjá þér að svona fara konur ekki með vald.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 10:24
Það er nú ekki víst að svo fari við sjáum til.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.5.2007 kl. 10:30
Mogginn er ágæt heimild um fyrirætlanir stjórarninnar. En sjáum til.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 10:48
Æ, já betur væri að við hefðum alveg losnað við kerlingarhrotuna.
Steingerður Steinarsdóttir, 14.5.2007 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.