Mánudagur, 7. maí 2007
MEGUM VIÐ TREYSTA ÞVÍ VALGERÐUR?
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra sagði í fréttum útvarps, að fái Framsóknarflokkurinn í kosningunum, fylgi í samræmi við það sem skoðanakannanir hafa verið að sýna sé algjörlega ljóst að flokkurinn verði ekki í ríkisstjórn. Hún fullyrðir líka að þingflokkurinn sé sammála um þetta. Er á þetta trúandi Valgerður?
Nú benda kannanir til að Framsóknarflokkurinn stefni í sögulegan ósigur. Mér finnst það ekki skrýtið þeir eru algjör tímaskekkja í íslenskri pólitík og mikill fyrirgreiðsluflokkur. Ég tel ásamt fjölmörgum öðrum að tími sé kominn á hvíld hjá bændaflokknum.
Ég er samt ekki alveg tilbúin að trúa þeim þegar þeir halda þessu fram. Finnst valdalöngun þeirra skína í gegn og ætla að spyrja að leikslokum. Nú er að bíða þolinmóður og komast að því í fyllingu tímans hvort Framsóknarflokkurinn verði brátt minni eitt.
Valgerður: Framsóknarflokkur ekki í ríkisstjórn með svona lítið fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Samt er greinilega ekkert vitað fyrr en talið hefur verið - þeir fá kannski samúðaratkvæði, hver veit?
Edda Agnarsdóttir, 7.5.2007 kl. 20:58
Valgerður er nú ekki vön að fara með fleipur. Annars er ég að spá í að gefa Árna Johnsen atkvæðið mitt, það fer svo ári mikið í taugarnar á mér hvernig þeir fara með hann "félagar" hans í sjálfstæðisflokknum hér. Hann er skilinn eftir úti í bíl á meðan hinir fara inn á vinnustaði í atkvæðaveiðar. Mér finnst þetta svo hallærislegt að ég á eiginlega ekki til orð í eigu minni. Af hverju var manninum ekki bara sagt strax að þeir vildu ekki hafa hann með - ef þau ætluðu hvort sem er að tríta hann svona? Kona spyr!!! Hneyksluð. En þá man ég það að ég gaf honum molasykur hér í vetur þegar þeir voru uppiskroppa með birgðir. Læt það duga í aumingjagæzku
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2007 kl. 21:08
Iss já Árni er nú ekki eðalaumingji. Hann hverfur ekki heim í kartöflugarðinn ef allt klikkar. Hann fer heim á óðalið í Eyjum. Sjmútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 21:42
Hvar hefur Árni verið skilinn eftir út í bíl, vildi gjarnan fá að vita það ??
Ásdís Sigurðardóttir, 7.5.2007 kl. 22:35
Ekki einu sinni dreyma um það kæra fólk að Framsókn skríði ekki undir pilsfaldinn hjá íhaldinu ef að stjórnin "heldur velli" í kosningunum.Skoðannakannanir gefa til kynna að Sjálfstæðisflokkurinn vinni stórsigur í kosningunum.Þeim mun þó vanta herslumuninn til að vera með hreinann meirihluta og þá kemur sér vel að hafa Framsókn í vasanum.Jókernum sem spilað verður út til þess að skríða upp í 32.þingmenn.Þó svo að stefni í mesta afhroð Framsóknarflokksins frá upphafi þá mun núverandi stjórn engu að síður túlka það sem umboð og eindreginn vilja frá kjósendum um áframhaldandi stjórnarsamstarf þeirra eftir kosningar.Guð hjápi okkur öllum ef sú verður raunin.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 23:31
Bændaflokkur getur hann trauðla talist. ekkert vald hefur hamlað bændum jafnmikið og framsóknarafturhaldið undanfarin 5 kjörtímabil. Ég get ekki skilið hvernig ráðherra bænda getur þagað í hel eignaupptöku á þinglýstum eignum einstaklinga. Undan rótum hvers andskotans er þetta eiginlega runnið og Guðni bara brosir og svarar útí hött eins og honum er einum lagið.
Ég segi bara og tek undir hvatningarorðin. Áfram framsóknarmenn, úr flokknum og ekkert stopp
Þórbergur Torfason, 7.5.2007 kl. 23:32
Já ég held að þú hafir rétt fyrir þér Sigurður. Þeir troða sér í stjórn ef kostur er. Spurning hvað verður með þessar yfirlýsingar sem þeir eru með nú til að hræða fólk til að kjósa sig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 23:32
Valgerður er bara að vonast eftir samúðarfylgi og að einhver hugsi sem svo: "Æ best að kjósa þessi grey"
Halldór Ásgrímsson kom með svona sambærilegar yfirlýsingar fyrir kosningar 2003 og það svínvirkaði hjá honum.
Björg K. Sigurðardóttir, 8.5.2007 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.