Föstudagur, 4. maí 2007
ENN EINU SINNI BROT Á JAFNRÉTTISLÖGUM
Enn einu sinni reynir einhver embættismaður að brjóta á réttindum kvenna til sömu launa fyrir sömu störf. Kærunefnd jafnréttismála telur, að sýslumaðurinn á Húsavík hafi brotið gegn jafnréttislögum með því að greiða kvenkynsfulltrúa við embættið lægri laun er karli sem einnig starfaði sem fulltrúi.
"Konan taldi að sér hefði verið mismunað þar sem henni hafi verið greidd lægri laun en karlinn fyrir jafnverðmætt og sambærilegt starf. Sýslumaðurinn hélt því hins vegar fram að störf konunnar og karlsins væru ekki sambærileg og jafnverðmæt. Launamunurinn skýrist af málefnalegum ástæðum sem ekkert hafi með kynferði umræddra starfsmanna að gera."
Hvað halda þessir karlar að þeir séu að gera? Spara? Ég sé ekki tilganginn, nema að það sé botnlaus kvenfyrirlitning sem ræður gjörðum svona manna. Iss og skamm bara.
Er ekki löngu tímabært að hætta að rembast eins og rjúpan við staurinn fyrir þessu innsnjóaða viðhorfi sem er löngu orðin tímaskekkja? Er ekki kominn tími á að láta þessu misrétti lokið?
Súmí!
Sýslumaður talinn hafa brotið jafnréttislög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, manni og þó líklega frekar konu finnst lítið hafa áunnist í jafnréttismálum þegar svona fréttir birtast. Ég skrifaði pistil með öðru slíku dæmi á bloggið mitt í dag. Þó að lesningin sé löng held ég að hún sé mikilvægt framlag í jafnréttisumræðuna. Minnir á mikilvægi þess að sofna aldrei á verðinum. Kíktu á hér
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 19:41
Heyr heyr góður pistill að vanda hjá þér
Sædís Ósk Harðardóttir, 4.5.2007 kl. 19:57
Einkennilegt hvað þetta eru oft opinber fyrirtæki sem mismuna kynjunum í launum.
Líka einkennilegt hvað opinber fyrirtæki og stofnanir eru oft í málaferlum og deilum við hverja aðra.
Hjá hverjum vinnur þetta fólk, er engin samræming eða stjórnun til staðar?
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.5.2007 kl. 20:38
....og margir halda fram að það sé ekkert vandamál til staðar. Þetta lagist bara af sjálfu sér. Konur þurfi bara að læra að semja rétt. Hnuss, djöss væl. Pakk á bara að læra að setja launataxta og fara eftir þeim! Og hana nú!
Laufey Ólafsdóttir, 4.5.2007 kl. 21:12
Ég er svo sammál Laufey.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.5.2007 kl. 22:23
Þetta er óskiljanlegt með öllu - góður pistill, Jenný.
Kolgrima, 5.5.2007 kl. 01:20
Heyr Heyr! Jenný Anna ! Góður pistill hjá þér, við stöndum saman gegn svona mismunun !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.5.2007 kl. 08:42
Jebb við gerum það Guðsteinn Haukur!
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2007 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.