Föstudagur, 4. maí 2007
NEI HÆTTU NÚ JÓNÍNA!
Nú ætlar Jónína Bjartmarz, skv. upplýsingum mbl.is að kæra umfjöllun Kastljóss um ríkisborgararétt tengdadótturinnar, til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. ´
Ég veit ekkert um hvort Jónína vissi af flýtimeðferðinni sem margumrædd umsókn fékk en hún getur varla verið hissa á að hún í þessari stöðu sé krafin svara. Henni er greinilega stórlega misboðið.
Ég held að öllum sem vilja sjá sé ljóst að eitthvað er athugavert við afgreiðslu þriggja-manna-nefndarinna á afgreiðslu þessa máls. Það er hins vegar allsendis óvíst að Jónína hafi gert eitthvað til að hafa haft áhrif á málið. En að kæra Kastljós fyrir að vinna vinnuna sína finnst mér út í hött.
Nú er mál að linni og slaka, slaka Jónína.
Umhverfisráðherra ætlar að kæra umfjöllun til siðanefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég held að þetta sé ekki "stórlega misboðið " heldur stórleg botnlaus frekja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2007 kl. 14:39
Jónína er komin með ------- langt upp á bak í þessu máli.
Hún er búinn að sýna og sanna að hún á ekki heima í stjórnkerfinu.
Jens Sigurjónsson, 4.5.2007 kl. 14:43
Kem ég með ljóstustu spurningu ever en hún á bara svo vel við núna..Jónína hvað heldurðu að þú sért eiginlega?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 15:18
Æ, já, blessuð konan. Það er nú meira hvað á hana er lagt í miðri kosningabaráttunni að þurfa svo líka að bölsótast og djöflast yfir því sem var fullkomlega eðlilegt og sjálfsagt.
Steingerður Steinarsdóttir, 4.5.2007 kl. 15:19
Sumir halda ef þeir kalla nógu oft að svart sé hvítt að það trúi því allir.
Ester Sveinbjarnardóttir, 4.5.2007 kl. 15:37
Já konunni finnst greinilega að hún sé hafin yfir að vera spurð út í málið. Þetta segi ég án þess að hafa hugmynd um hennar aðild að málinu yfirhöfuð enda ekki hún sem var í nefndinni. Það liggur auðvitað í hlutarins eðli að hún skuli spurð um aðild sína og það skuli gengið hart eftir svörum. Jafnræðisreglan var brotin af þriggja manna nefndinni. Því miður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 15:51
Hún er að kæra af því að hún var ekkert spurð, heldur kom bara botnlaus einræða hjá Helga Seljan sem ræddi ekki við nokkurn mann en tönglaðis á "sínum heimildum" sem hefðu alveg getað verið hundurinn hans, hvað veit ég. Málið er að hann kannaði málið ekki á nokkurn hátt nema því sem hann gaf sér fyrirfram "að hún hafi notað sín pólitísku áhrif" sem enn hefur ekki sannast. Það má leiða líkum að því en enginn er sekur fyrr en sekt er sönnuð!
Brynjar (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 16:38
Ég er alls ekki að halda því fram að hún hafi haft einhver áhrif á afgreiðslu umsóknarinnar Brynjar. En fólk í framvarðasveit í pólitík þarf ekki að verða við ef hart er gengið á það þegar svona kemur upp. Það er hlutverk fjölmiðla að leiða hið sanna í ljós. Hvað sekt eða sakleysi varðar vitum við öll minna en ekki neitt um það mál.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 17:39
Það sakaða hana enginn um neitt. Hún sá algjörlega sjálf um sakfellinguna, og málefnaþurrðina, og frekjuna. Fólk sem sér það ekki er að mínu mati annað hvort ekki með fulle fem, eða algjörlega siðlaust sjálft. Sorrý en það er mín meining og hana nú. En ég viðurkenni líka að þarna er auðvitað örvænting líka, övænting konu sem sér sína sæng útbreidda í pólitíkinni. Það er örugglega sárt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2007 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.