Þriðjudagur, 1. maí 2007
AF HITASÓTT, RÁNDÝRUM MAT OFL.
Úff ég er með hita. Sótthitta já. Sit hér og ræð fram í gráðið með beinverki, höfuðverk og almmennt slen. Ég finn til í hárinu. Hafið þið verið með verki í hárinu? Augun ranghvolfast í höfðinu á mér og það er vont að reykja. Vont að reykja segi ég en ekki ómögulegt. Í þessu ástandi er ógerlegt að vera með sleifina á lofti þannig að hér var brugðið á það ráð að panta mat utan úr bæ, sem vegna breytts lífsstíls gerirst ákaflega sjaldan núorðið. Uppáhaldsstaðurinn Nings varð fyrir valinu. Eftir að hafa hringt þangað vorum við að pæla í því húsbandið og ég hvort það hafi orðið rosaleg hækkun í hafi á hrísgrjónum eða eitthvað. Þeir eru sko flottir á Nings, ekki misskilja mig en 2.800 karl á mann fyrir svona horaða og matgranna einstaklinga er nú bara hvítan úr augunum á manni. Bæði hönd og fótur. Ég er ekki nísk en fyrir þessa peninga má gera ýmsilegt skemmtilegt, nytsamt og uppbyggilegt.
Annars er ágætt að lesa blogg þegar heilsufarið er í lakara lagi. Ég á reyndar alveg ótrúlega skemmtilega bloggvini úr öllum stjörnumerkjum (hehe) og þeir eru allir í "rithöfundamerkinu" með tungl í húmor og pólitíska vakningu rísandi.
Held áfram að lesa blogg og skrifa líka. Ef þið eruð ekki sátt við það þá getið þið beðið fyrir ykkur, ég hef parkerað minni eðlu seingeitarpersónu við tölvuna og hananú!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eftir að hafa pantað einu sinni frá Nings veit ég að t.d. fyrir fjóra aðila dugar að panta tvo skammta. Þetta er svo vel útilátið, eða var það í gamla daga þegar ég bjó í bænum.
Vona að pestarfjandinn rjúki hratt úr þér, það gengur ekki að þú getir ekki reykt! (Ég er ekki að hæðast ... strompa sjálf).
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.5.2007 kl. 20:23
... pantað í fyrsta sinn, ég pantaði nú ábyggilega oftar en einu sinni frá Nings.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.5.2007 kl. 20:24
Hm ég reyki auðvitað og myndi gera þrátt fyrir að ég væri með lugnabólgu, kann ekki að skammast mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 20:33
Fáðu þér Dúu-hárgreiðslu, þá minnka verkirnir.
Anna Einarsdóttir, 1.5.2007 kl. 20:50
Var að misskilja. Ekki hvítan úr auga mér bara brotabrot af augasteini.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 20:59
Vonadi batnar þér fljótt.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.5.2007 kl. 21:00
Láttu þér batna knús
Hrönn Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 21:00
Hver þarf mat ef hann á sígarettur??? Afsakaðu Jenný mín..þetta var hún hin ég..leiðinlegi tvíburinn minn. Láttu þér nú batna og ekki lesa neitt um afhommun ofgatrúarmanna Á BLOGGINU...þá færðu enn meiri hausverk og reiðikast.
Ég ætla hins vegar að fara að sk´riða í ból því ég á von á vitringi í morgunkaffi.
NIght night.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 21:10
Ef það væri nú eitthvað varið í þetta helv... Nings-sull! Ojbarasta!
Láttu þér batna
Heiða B. Heiðars, 1.5.2007 kl. 21:24
Já þegar Nings bragðast vel þá barasta hlýtur þú að vera fárveik, bara með óráði... jeminn eini...í gvuðanna bænum láttu þér batna sem allra fyrst.
bara Maja..., 1.5.2007 kl. 21:43
Æi elsku Lasarus minn! Láttu þér batna og sérstaklega í hárinu. Glatað að vera illt í hárinu, sérstaklega þar sem enginn tekur mark á manni og hvergi er vorkunnar von. Láttu nú húsbandið stjana við þig og ekki hika við að nöldra hér á blogginu. Við skulum vorkenna þér mikið.
Ps. Seingeit? skemmtileg innsláttarvilla Sorrý, er með miðhiminn í prentvillupúka
Laufey Ólafsdóttir, 1.5.2007 kl. 21:43
Við í meyjarmerkinu sendum þér fallegar hugsanir, og óskum þér bata.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 1.5.2007 kl. 21:57
Er nú hægt að smita "on line" ég er að fyllast af kvefi og sleni, við getum þá "legið saman"
Ásdís Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 22:07
Með miðhiminn í púka hahahahaha Laufey þú gengur af mér dauðri.
Ásdís mín hvor smitaði hverja? Láttu þér batna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 22:25
Var einmitt að spá í þetta með Seingeitina. Annars sendi ég þér hér Vogar-bata-kveðjur.... eða nei hætt við... jú skelli mér bara í þetta, sendi þér batakveðjur. Veit nááááákvæææææmleeeeeegaaaa hvað þú átt við með að það sé vont að reykja en ekki ógerlegt. Fátt sem stoppar mann í þeirri íþrótt. mhuuuuuhaaaaaa
Jóna Á. Gísladóttir, 1.5.2007 kl. 23:28
Nings, sú okurbúlla!
Það kostar mig næstum milljónir að panta Nings ofan í ómegðina og skammtarnir eru varla upp í nös á ketti.
Er löngu hætt að versla við það fyrirtæki. Kaupi minn "kínverska" take out mat hjá Thai matstofunni, gott, ódýrt og vel útilátið. Get mettað mannfjöldann á innan við 2000 kall.
Ibba Sig., 2.5.2007 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.