Þriðjudagur, 1. maí 2007
ER CASTRÓ DÁINN HM..?
Ég er nú í alvöru að pæla í því hvort Castro sé allur. Hann var hvergi sjáanlegur í hátíðahöldunum á Kúbu í dag en margir héldu að hann myndi nota tækifærið og koma fram opinberlega á 1.maí. Karlinn hefur ekki sést frá því að hann gegst undir aðgerð í júlí í fyrra.
Þeir eru svo leyndardómsfullir þarna á Kúbu. Ég hef verið að láta mig dreyma um að komast til draumalandsins áður er karlinn væri allur en nú er hann kannski bara farinn yfir móðuna miklu. Ætili bróðir hans sé búinn að kasta honum í fangabúðir? Kona spyr sig. Endilega segið mér ef þið hafið fréttir af þessu ofurkrútti.
Síjúgæs
Kastró hvergi sjáanlegur í hátíðarhöldum á Kúbu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er hann ekki bara á hvínandi kúpunni og hefur ekki efni á að kaupa sér ný föt til að koma fram opinberlega ? Maður í hans stöðu lætur ekki sjá sig í sömu fötunum tvisvar. Kona spyr sig líka.
Anna Einarsdóttir, 1.5.2007 kl. 16:59
Hehe það gæti verið málið!
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 17:14
Var að hugsa þetta í morgun, þegar ég heyrði að hann hefði ekki látið sjá sig í dag.
Undarlegt!
Hrönn Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 17:27
Völvan okkar á Vikunni heldur því fram að hann lifi ekki út þetta ár ... og heldur ekki Gorbashev hinn rússneski ... mig grunar að hún hafi ruglað honum saman við Pútín, en hvað veit maður!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.5.2007 kl. 17:33
hef ekki grænann guðmund um kommrat Castro, en langaði bara að kommenta...
bara Maja..., 1.5.2007 kl. 18:42
ég er komin með áhyggjur - og þetta er pottþétt samsæri. Mjög dularfullt.
halkatla, 1.5.2007 kl. 18:57
Þó að félagi Castro yfirgefi þetta tilverusvið, mun hann lifa góðu lífi áfram í hjörtum okkar.
Jóhannes Ragnarsson, 1.5.2007 kl. 19:22
Endilega drífðu þig til Kúbu, það er svo gaman þar, yndislegt fólk, flott músík og falleg hús. Þótt sum þeirra séu í niðurníðslu er það bara yfirborðið, þarf ekki mikið til að lífga upp á þau, og búið að gera það með góðum árangri sums staðar. Castro lifir hvort sem hann deyr eða ekki ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.5.2007 kl. 19:37
Ég get ekki látið mér detta í hug hvar karlanginn heldur sig þessa dagana
Merlin, 1.5.2007 kl. 19:38
ég held að hann sé löngu dauður, þetta hefur bara verið leikari sem við höfum séð síðustu mánuði
Ásdís Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 19:47
Kannski er dúllan í fríi á Miami!
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 22:26
Já Jóhannes hann mun lifa í mínu og allra sem eru yfirleitt með svoleiðis líffæri.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 22:27
Jenný mín, við Björgólfur kippum þér með til Jamaíka og við getum skroppið saman þaðan til Kúbu.
Laufey Ólafsdóttir, 1.5.2007 kl. 23:54
Castro er auðvitað kominn á níræðisaldurinn svo maður getur auðvitað búist við því að hann deyji hvað úr hverju, alveg óháð veikindum hans. Ég held að hann sé ekki dáinn ennþá og getur þess vegna lifað í nokkurn tíma í viðbót, en ég tel ólíklegt að hann taki við valdataumunum á ný. Það besta sem Castro getur gert er að lifa nógu lengi til að þeir sem taki við af honum fái nógan tíma til að festa sig í sessi. Það er allavega víst að Castro mun halda áfram að lifa í huga fólks, ekki bara á Kúbu heldur um alla heimsbyggðina.
Guðmundur Auðunsson, 3.5.2007 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.