Mánudagur, 30. apríl 2007
MOGGINN SAGÐI ..
..við mig, beint upp í opið fésið á mér, að ég ætti að smæla framan í heiminn. Ætli þeim finnist ég of alvörugefin? Rosalega finnst mér það leiðinlegt. Ég varð smá fúl svona fyrst en svo hugsaði ég að þetta væri sennilega vel meint.
Þetta er sko mín persónulega stjörnuspá á Mogganum, steingeitin. Ég veit að hún er skrifuð sérstaklega fyrir mig.
Æi ég gleymdi að þeir sögðu líka að mér hætti til að taka hlutum of persónulega. Hvernig ætli þeir fái það út?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Spil og leikir, Tölvur og tækni, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert svo dásamlegur að jafnvel hefndarnornin þín vill vera sæt við þig. Þú þarft ekki að hafa þig til fyrir aðra, en þeir munu reyna að ganga í augun á þér.
svona er mín nú - en það þarf engum að koma á óvart
Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2007 kl. 14:38
Hehe og merkið er?
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 14:42
tvíburi
Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2007 kl. 14:53
Hrönnsla mín...þá erum við jafndásamlegar i dag tvíburarnir. En ég er rísandi steingeit..Þannig að nú smæla ég framan í heiminn í eigin dásemd. Hvernig kemur það út???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 15:55
Mikið er langt síðan að ég hef kíkt á síðuna þína. Eiturbeinalistarnir heilluðu mig alveg og ég er þegar kominn í gang með einn sem verður lengri með hverri mínútunni.
Steingerður Steinarsdóttir, 30.4.2007 kl. 16:10
Hey hér er N1 tvíburinn mikið rosalega ertu umkringd frábæru fólki Jenný
bara Maja..., 30.4.2007 kl. 16:23
Steingeitin er svolítið spes.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.4.2007 kl. 16:39
Hef verið gift þrisvar. Tvíbura, sporðdreka og nauti. Hm...(hjarðeðli geitarinnar) nautið er best hinir voru fínir líka.
Það var "på" tid Steingerður að þú lést sjá þig!! Bíð spennt eftir eiturbeinapistli.
Verð að fara blogga almennilega um stjörnumerki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.