Sunnudagur, 29. apríl 2007
VG ENN Á BLÚSSI
Vistri-grænir bæta við sig þingmönnum í nýrri skoðanakönnun Capacent sem gerð er fyrir RUV og Moggann. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig líka.
VG mælast með 23,9%, Sjálfstæðisflokkur með 28% báðir flokkar bæta við sig manni. Samfylking fær 19,7% og heldur samkvæmt könnuninni sínum tveimur mönnum. Framsókn mælist með 21,9%.
Framsókn tapar hins vegar tveimur mönnum miðað við síðustu kosningar. Ég er ekki hissa á því að Framsókn sé að tapa eftir miður skemmtilegar uppákomur hjá flokknum undanfarið. Þegar ég horfði á Kastljósið í kvöld með Jóni Sigurðssyni sem kemur nú yfirleitt ágætlega fyrir af Framsóknarmanni að vera, fannst mér leiðinlegt að heyra hvað hann varð snöggpirraður þegar spurningarnar voru honum ekki að skapi. Hvernig Framsókn getur varið allar gjörðir sínar eftir þessa tólf ára þrásetu í ríkisstjórn er mér fyrirmunað að skilja. Jón sagði reyndar að þeir gætu ekki farið í stjórn ef þeir kæmu illa út úr kosningunum. Ég vona að hann meini það.
Sjálfstæðisflokkurinn virðist ekki gjalda fyrir sína sextán ára valdasetu við kjötkatlana. Það er með ólíkindum að þeir skuli sleppa, amk. í skoðanakönnunum. Furðulegt fyrirbæri þetta og fróðlegt væri að heyra hvers vegna.
Við VG erum í gírnum. Eftir því sem kosningadagurinn nálgast verð ég meðvitaðri um það með hverjum deginum sem líður hvurs lags stórslys það yrði að fá sömu ríkisstjórn enn og aftur til næstu fjögura ára.
Úff..
Sjálfstæðismenn og VG bæta við sig mönnum í Norðausturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er svo gaman að vera vinstri græn í dag, gær, fyrradag, bara hreinlega frá stofnun, en 12. maí ætla ég rétta að vona að það verði enn meira gaman, og 13. og 14. ...
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.4.2007 kl. 00:08
Þetta er reyndar kolrangt með að Framsókn sé að tapa fylgi í NA kjördæmi. Í könnun sem gerð var fyrir Stöð 2 fyrir um mánuði síðan var Framsókn með um 14% en er nú með 24%. Með þessu áframhaldi verður Framsókn komin í 30% á kjördag.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 30.4.2007 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.