Laugardagur, 28. apríl 2007
LOKSINS...
...hefur þjónustusamningur á milli SÁÁ annars vegar, og heilbrigðis- og tryggingarráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins, hins vegar, verið framlengdur en bara út yfirstandandi ár. Ég veit svo sem ekki hvaða háttur hefur verið á þessu til þessa en Vogur tam er sjúkrahús með mikla sérfræðikunnáttu í fíknisjúkdómum og litið er til sérfræðinga SÁÁ víða að, þannig að mér finnst það undarlegt að þeir skuli ekki vera á föstum fjárlögum eins og aðrar sjúkrastofnanir. SÁÁ mun ma fá 80 milljón króna eingreiðslu þegar skrifað verður undir viðauka við þjónustusamninginn í næstu viku. Ég veit að samtökin hafa búið við fjárskort og mér finnst það súrt í broti. Ergilegast finnst mér að trúfélög hafi fengið mikla peninga til meðferðarstarfs, meðan Vogur hefur soltið, eins og lækningar og trúboð fari saman. Ég veit að sum þessara félaga hafa lækna og annað heilbrigðisstarfsfólk en meðferðirnar eru byggðar á trúarlegum grunni og ég held að flestir sem veikir eru af öðrum sjúkdómum rækju upp stór augu yrði þeim vísað á trúfélög til að fá bót meina sinna.
Ég get ekki horft á myndina af Vogi sem fylgir fréttinni án þess að um mig fari hlýjir straumar. Þarna fékk ég lífgjöfina og þar fékk ég þá bestu þjónustu sem völ er á þar sem valinn maður er í hverju rúmi. Ég tek ofan fyrir SÁÁ
Heilbrigðisráðuneytið framlengir þjónustusamning við SÁÁ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Vogur er frábær stofnun (þótt ég hafi reyndar ekki farið í meðferð, ég er kaffifíkill en það telst ekki með ...) sem á allt gott skilið. Vonandi átta ráðakonur og -menn sig á þessu og setja sjúkrahúsið á fjárlög! Krúttið mitt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.4.2007 kl. 23:01
Það er aldrei hægt að svara vaxandi þörf með minnkandi fjármunum, og því miður er vaxandi þörf á fjölbreyttari þjónustu á Vogi sem aldrei fyrr.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.4.2007 kl. 23:10
knús til þín
Hrönn Sigurðardóttir, 28.4.2007 kl. 23:19
Þetta á náttúrlega bara að vera sjálfsögð þjónusta og tryggja að allir sem á þurfa að halda komist að strax. Trúfélög hafa ekkert að gera með að starfrækja svona þjónustu og auðvitað á þetta að vera partur af heilbrigðiskerfinu. Það er dýr sparnaður að fjársvelta velferðar- og félagsmál, það er deginum ljósara.
Laufey Ólafsdóttir, 28.4.2007 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.