Laugardagur, 28. apríl 2007
SVONA FÓR UM SJÓFERÐ ÞÁ
Í dag ætlaði ég í heimsókn í konsningamiðstöð VG og ég ætlaði að kjósa. Hvorugt gerði ég en það er út af því að ég þekki of mikið af skemmtilegu fólki sem er alltaf heimsækjandi mig í tíma og ótíma (). Ég var að passa Jenny í nótt og við fórum út á róló í morgun og lékum okkur í vorinu og Jenny sagði mér að hún væri alltaf glöð og að maður ætti alltaf að skiptast á. Ég þekki marga sem mættu taka sér félagsþroska þessa tveggja ára barns sér til fyrirmyndar. Hún knúsaði mig líka í morgun þegar hún vaknaði af því henni finnst svo gaman að það skuli alltaf renna upp nýr dagur og þegar ég þakkaði henni fyrir sagði hún mér að hún væri "umsyggjusöm". Barnið stefnir fullum fetum í að verða gangandi stefnuskrá vinstri-grænna.
Nú að gestunum. Hér var fólk í stríðum straumum í dag. Sænski tengdasonur minn hann Erik pabbi Jenny að ná í hana. Helga dóttir mín og Jökull barnabarn, þrjár vinkonur sem komu allar í einu og fylltu út í eldhúsið með fyrirferðarmikilli nærveru sinni (ég meina andlegri fyrirferð, er ekki að segja að þær séu feitar) og gerðu það að verkum að ég fór ekki lönd né strönd. Rosalega pírí að vera svona vinsæll. Þær eru hins vegar líka örlítið skemmtilegar. En bara örlítið.
Það sem gerði þennan dag þolanlegan var að gestirnir voru Vinstri-grænir og Samfylkingarfólk. Þannig að það myndaðist smá kosningastemming í eldhúsinu en við greiddum ekki atkvæði.
Enginn úr Framsókn kom í heimsókn frekar en alla aðra daga og ekki neinir Sjálfstæðismenn heldur. Mamma og pabbi voru í Kolaportinu.
Hef ekki kynnst neinum í Ómarsflokki og ekki heldur neinum nema elskunni henni Ásthildi úr Frjálslynda og hún komst því miður ekki.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hva ég var með þér í þessari andlegu fyrirferð í eldhúsinu í huganum elskan mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2007 kl. 18:18
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 18:25
lýst vel á Jenny litlu :)
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 28.4.2007 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.