Laugardagur, 14. apríl 2007
NÚ BRETTUM VIÐ VINSTRI GRÆN UPP ERMAR
Við vinstri græn sláum sjálfum okkur við í hverri skoðanakönnuni (þessum marktæku) á fætur annari. Það er flott og ég er komin með kosningatitring. En við fögnum að leikslokum. Það sem skiptir máli er atkvæðafjöldinn sem kemur upp úr kassanum. VG er að höfða til fólks fyrir margra hluta sakir. Vegna kvenfrelsismálanna, fyrir stóriðjustefnu sína, fyrir aðgerðir til handa þeim sem verst hafa farið út úr Mammonstryllingi núverandi ríkisstjórnar og.. og.. og.. Brettum nú upp ermar gott fólk. Kjósum Vg þ. 12. maí og verðum afgerandi sigurvegarar kosninganna. Aðeins þannig erum við örugg með að okkar stefna fái einhverju ráðið í komandi ríkisstjórn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert alveg örugglega góður fulltrúi þíns flokks. Áfram Jenný
Ásdís Sigurðardóttir, 14.4.2007 kl. 13:33
Og þú þíns.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2007 kl. 13:39
Hjartanlega sammála Jenný, við verðum að koma VG að stjórnvellinum í vor.
Sædís Ósk Harðardóttir, 14.4.2007 kl. 15:53
Hvurslags.... ertu vinstri græn?! kannski feministi líka? hehe, love you too!
Heiða Þórðar, 14.4.2007 kl. 18:52
Mér sýnist nú að Vinstri Grænir séu nú að byrja að síga niður á við og er ekki hissa.
Þeir sem vilja stöðnun og eymd munu kjósa VG, en þeir sem vilja áframhaldandi góðæri munu kjósa núverandi ríkisstjórnarflokka.
Við skulum bara sjá hvað kemur upp úr kjörkössunum í vor, en taka samt mark á öllum skoðanakönnunum..
Stefán Stefánsson, 14.4.2007 kl. 19:01
áfram Jenný og co
halkatla, 14.4.2007 kl. 20:19
Hafðu það skemmtilegt með VG fólki Jenný mín, þar er svo mikið að góðu fólki eins og alls staðar, sérstaklega frábærar konur. Ég er búin að hafa það svo gott með mínum í Samfó um helgina!
Edda Agnarsdóttir, 14.4.2007 kl. 20:57
Hæ
Ég var aftur að senda þér mail, kíktu í junk mail ef það skilar sér ekki núna.
Kveðja
Ragnheiður , 14.4.2007 kl. 21:00
Baráttukveðjur!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.4.2007 kl. 21:55
Gangi ykkur sem best, því einungis með því að við verðum sem sterkust, V - S - og F þess meiri líkur til að koma á velferðarstjórn til hagsældar fyrir okkur öll.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2007 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.