Laugardagur, 7. apríl 2007
MANSALSHRINGUR UPPRÆTTUR!
Lögregla á Spáni hefur upprætt mansalshring á Costa Brava ströndinni á austurhluta Spánar. Það var Albani sem stýrði hringnum en um 40 konum var haldið í kynlífsþrælkun. Flestar kvennanna komu frá Rússlandi og voru neyddar til að vinna í hóruhúsum og við götuvændi.
Mér verður alltaf jafn illa við þegar maður les fréttir af þessum óhugnaði sem mansal er. Það blómstar í heiminum í dag. Það er gleðiefni þegar tekst að uppræta þó ekki sé nema einn mansalshring en mér fallast hendur þegar ég hugsa um þær miljónir kvenna og barna sem búa við þennan hroðalega raunveruleika í heiminum í dag.
Mansalshringur upprættur á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Frábært!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 17:37
Manni verður ill af að heyra svona, og ekki síður af barnaklámshringjum. Hvað er að fólki ? Ég bara spyr. Ef eitthvað gæti fengið friðarsinnan mig til að fara á skytterí og fjöldamorð, þá er það ef ég kæmist í þá aðstöðu að útrýma barnaníðingum og svona mansalshrottum. Þeir eiga að mínu mati ekki tilverurétt í siðuðu samfélagi. Og hugsið ykkur alla þá sem notfæra sér atferli þessara djöfuls níðinga, og leggja þannig grunninn að ríkidæmi þeirra. Svei því bara. Þeir eiga engan tilverurétt nema í dýragörðum, þar sem þeir væru hafðir í búrum til að sýna úrkynjun mannsins. Ljótt ? já, en ég bara get ekki sagt neitt annað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2007 kl. 17:49
Ásthildur ef þú leggst í leiðnangur með haglarann til að útrýma svona skriðdýrum þá kem ég með. Maðurinn er og verður mesta skepnan.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.4.2007 kl. 17:58
Miðað við málflutning margra, m.a. hér á blogginu, þá hljótum við nú að hafa fundið um 40 eintök í viðbót af hamingjusömum hórum.
Ibba Sig., 7.4.2007 kl. 18:00
hroðalegt að heyra að svona sé til kem með í leiðangurinn, ekki spurning !
bara Maja..., 7.4.2007 kl. 18:31
ég treysti á ystu myrkur sem Jesús talar um... what goes around comes around.
SM, 7.4.2007 kl. 19:11
Veistu ég var ekkert að hafa mig í frammi, líka eins gott með húsbandið svona veikt, ekki skil ég hann einan eftir heima, og með I lfokkin þá var þett náttl. bara góður djókur, hehe
Ásdís Sigurðardóttir, 7.4.2007 kl. 20:24
Ég held að það sé í mannanna höndum að taka á svona málum og ég trúi ekki á fordæmingu út í hin ystu myrkur. Það er rétt að "what goes around, comes around" en auðvitað eigum við nútímamanneskjur engu að eira fyrr en öll þessi hroðalega meðferð á konum og börnum heyrir sögunni til. Fínt er að byrja hérna heima. Við sjáum nú hversu erfitt það er með alla kveinstafina sem vaða uppi ef einhver minnist á að banna tam. klám. Ibba það er svo rétt hjá þér að þarna myndu margir telja að 40 hamingjusamar hórur hefðu verið uppgötvaðar. Sjitt
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 20:29
ð..ef það er það sem við viljum. Punktur.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 23:37
Þarna fór góð færsla fyrir lítið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 23:38
Það sem ég vildi segja í sem styttstum orðum er.......það sem þú leggur áherslu á magnast...það sem er gott verður oft útundan og þessvegna hefur það minna gildi. Vöndum það sem við komum á framfæri...og gerum meira úr þvi sem gott er. Það hefur mun meira gildi þegar upp er staðið en hitt. Punktur.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 23:40
Katrín veistu ég botna ekki í hvað þú ert að meina. Eigum við ekki að tala um það sem miður fer af því að þá muni það magnast? Kannske er kommentakerfið eitthvað bilað. Þú kannske svarar ef þú sérð þetta?
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 23:43
Ég sé þetta og svara.
Ef maður vill alltaf vekja athygli á því sem miður er og fer...er maður að beina orku fólks í þá átt..óttinn tekur völd og óhugnaður og ýtir undir það sem maður vill ekki. Fólk fer meira að einbeita sér að því öllu. Þess vegna tel ég betra að ýta undir það sem er að fara vel og beina orku fólks í þá átt ef að er það sem fólk vill. Svo verður bara hver að velja fyrir sig hvað hann vill hafa mest hugfast..og í hvaða átt hann vill setja sínar hugsýnir í. Og orku. Ég hef bara Þá trú að það geri engan greinarmun að eltast við það sem fer miður..ég trúi á að það vrikist betur sem maður hugsar um að jákvæðni og í þá átt sem maður setur orku í. Þessvegna trúi ég svo mikið á góðar fréttir og að við einblínum á bestur útkomuna. Og fréttirnar eru vondar vegna Þess að þær beina huganum alltaf í vonlausustu áttina. Sem gerir okkur vonlausari. Það eru trilljón jákvæðir hlutir að gerast í henni veröld...sprottnir af góðum hug og vilja....og fá meiri orku ef við getum séð þá líka. Spurning hverju maður stendur með. Fréttirnar eiga það hinsvegar til að hundsa þá.....það þýðir samt ekki að þeir séu ekki líka að gerast. Alltaf spurning um hvað fær fylgi hverju sinni og hvaðan.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 23:55
Þú hikar samt ekki að vera sjálfskipaður gagnrýnandi á minni síðu og þér að það velkomið. Gleðilega páska og látum þessu nú lokið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 00:27
Hey þú baðst um ústkýringu og svar og ég er ekkert að vera sjálfskipuð neitt....bara að útskýra hvað ég meinti í framhaldi af þinni beiðni?
Katrín veistu ég botna ekki í hvað þú ert að meina. Eigum við ekki að tala um það sem miður fer af því að þá muni það magnast? Kannske er kommentakerfið eitthvað bilað. Þú kannske svarar ef þú sérð þetta?
Sorry ef ég misskildi þessa beiðni eitthvað. Fannst það bara kurteisi að verða við henni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 00:39
Katrín ok þá skiljum við hver aðra þú verður í jákvæðninni ég verð í því að gera heiminn neikvæðan og vondan. Við erum svona þessir feministar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 00:56
Mér finnst þetta nú vera frekar asnalegt svar Jenný mín.....Þú biður um útskýringu sem þú færð en kýst að lesa eitthvað mjög neikvætt úr því. Eina sem ég var að reyna að leggja áherslu á er að það er gott að vekja jákvæða athygli á því sem er gott að gerast. Og spyrja spurninga um hversu gott það geti verið að beina athyglinni að því neikvæða. Thats all!!!!Ekki lesa eitthvað annað út úr því.
Hélt þú hefðir horft á myndina og skilið um hvað hún væri. Hvernig neikvætt dregur að sér neikvætt. Og hvers vegna gott væri að einblína á það sem maður vill. Ef ég er eitthvað að misskilja illilega...þá bara biðst ég innilega afsökunar....
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.