Föstudagur, 6. apríl 2007
FÖSTUDAGARNIR LÖNGU ORÐNIR 55 TALSINS
Svona gamalli líður mér þegar ég rifja upp Föstudagana löngu sem ég hef lifað. Ekki ætla ég samt að missa mig í meiri bláma en dagurinn býður upp á en ég fór að velta fyrir mér þessu furðulega fyrirbæri sem Föstudagurinn langi er. Ég man eftir hreint ótrúlegu "ekki gera neitt" andrúmslofti, þar sem enginn krakki var úti að leika, ekki mátti þrífa, spila, dansa og alls ekki hlægja. Svona gömul er ég orðin. Biðin eftir páskaeggjunum var óendanlega löng og erfið fyrir smástelpu. Útvarpið sá svo um að koma manni á sálarlega heljarþröm með óendalegum "hátíðaerindum" og músík í stíl.
Einhvern veginn hefur það haldist í hendur hjá mér að leiðast á hátíðum þar sem búðir eru lokaðar. Skömm að segja frá því hversu neyslutengdur maður er í lifnaðarháttum en ég er bara svona þegar ég veit að búðirnar eru lokaðar og ég GET ekki farið og verslað. Ekki að mig vanti neitt. Er nokkuð forsjál í þeim efnum. Eina undantekningin frá þessu er aðfangadagskvöld sem er svo skemmtilegt að það líður sem örskotsstund.
Ég man eftir vini sem datt í það á þessum degi fyrir ansi mörgum árum og hringdi í mig á hálftíma fresti eða svo til að velta sér upp úr því hvað mamma hans sáluga hefði GERT hefði hún verið á lífi og hann á fylleríi á þessum degi!!!! Skítt með alla hina dagana sem hann var fullur. Hann kom mér eins langt niður og kostur var með símtölunum en ég frétti síðar að hann hafi verið hrókur alls fagnaðar í partíinu og hringdi í mig til að fá aflausn tvisvar á klukkutíma. Þann dag var ég trúarleg sorptunna.
Eftir því sem ég eltist fór ég sjálf að ákveða sinnislagið sem ríkti í mér á þessum degi. Ég komst að því að Jesú væri örgla engin þægð í að ég velti mér upp úr eymd og volæði. Nú er Föstudagurinn langi bara frídagur, gaman að blogga í rólegheitunum, fara í göngutúr og horfa á vídeó að eigin vali. Ég sendi hér með öllum húmorlausum eymdaraðdáendum fokkmerkið (sorrý) héðan sem ég sit á þessum fallega degi með Guð og Jesú í mínu liði, þe gleðiliðinu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Íþróttir, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 18.4.2007 kl. 12:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Í minningunni var maður að dauða kominn
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2007 kl. 17:46
Ég man eftir föstudeginum langa þegar ég var 18 ára, var heima á Húsavík á rúntinum með vinkonum mínum, ekkert mátti og lífið dauði og djöfull, ekkert ball og allir hefðu orðið crazy ef maður hefði dottið í það, en svo fundum við út að það var opið á teríunni fyrir túrista og við smygluðum okkur inn og fengum okkur kók og franskar m.sósu, þetta var toppurinn á þeim degi . Já þetta hafa oft verið þunglamalegir og langir dagar. Ég á annars alveg eftir að blogga í dag, geri það á eftir, það er búið að vera svoooo gaman hjá okkur.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.4.2007 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.