Laugardagur, 24. mars 2007
BLOGGVINIR MÍNIR...
..eins ólíkir og þeir eru skemmta mér konunglega. Ég segi þetta ekki bara til að segja það eða til að sleikja mig upp við þá. Ég veit fátt skemmtilegra í netheimum, en að sitja með sódavatnið mitt og sígó (uss bara þegar börnin eru ekki hér) og lesa þá alla sem einn. Það er ekki vansagt þegar ég held því fram að þeir séu ólíkir. Bloggin þeirra fjalla um allt milli himins og jarðar og það er svo skemmtilegt. Ég kommentera stundum, stundum ekki en ég les allt af sömu áfergjunni. Jafnvel þegar málefnið er ekki innan míns áhugasviðs. Fólk er svo skemmtilega margbreytilegt og áhugamálin svo ólík.
Ég held að ég sé fínn bloggvinur. Ég trassa ekki mitt fólk. Hef einfaldlega brennandi áhuga á þeim sem ég heimsæki.
Þrátt fyrir ofansagt ætla ég að taka til hjá mér eftir helgi. Ég er með of marga bloggvini og frá sumum heyri ég aldrei múkk. Ég held að þeir safni að sér bloggvinum til að auka líkurnar á að fólk sem kemur inn á síður vinanna skutli sér í heimsókn til þeirra. Frrrrrruuuuuuusssssss
Síjúgæs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert fínn bloggvinur. Ég kem alltaf inná síðuna þína og hef gaman að lesa það sem þú skrifar. Ég er búinn að byggja upp æðislegann hóp af bloggvinum þó ég hafi ekki verið lengi hér inni og finnst mjög gott að sjá alltaf inná stjórnborðinu mínu þegar ný blogg eru komin :-)
Kristján Kristjánsson, 24.3.2007 kl. 16:21
Ég leyfi þeim öllum að vera greyjunum, hvað semkann að liggja að baki. Þarf þó að hreinsa nokkra út, sem ég veit að eru formlega hættir og farnir á önnur mið. Ég á góðan og þéttan hóp, sem ég heimsæki alltaf og finnst það vera einhverskonar fjölskylda. Við vitum orðið ansi margt um hvort annað.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.3.2007 kl. 16:28
Sömuleiðis, hef gaman af því að detta hérna inn með reglulegu millibili. Er reyndar farinn að lesa svo marga að staðaldri að þetta er farið að jaðra við nýja fíkn
En ég er svo sem ekkert að velja mikið og hafna mínum bloggvinum. Marga þeirra les ég afar sjaldan, en ef þeir sýna mér þann áhuga að vilja sjá mig á lista hjá sér þá er það bara allt í fína.
Baldvin Jónsson, 24.3.2007 kl. 16:33
Þú ert fínasta bloggvinkona, ég les þig með áfergju á hverjum degi þó ég sé ekki sú duglegasta að setja kommentið mitt inn til þín, sorry, ég skal fara að standa mig betur. Ég hreinsaði svona út hjá mér ekki alls fyrir löngu,,, var komin með hóp sem saknaði þess ekki baun að ég hvarf af listanum þeirra. En þú ert alltaf skemmtileg og ég myndi sakna þín af listanum mínum
bara Maja..., 24.3.2007 kl. 16:38
Það er satt hjá þér, þú ert mjög virk og duglegur bloggvinur. Ég fer alltaf inn á þína síðu. Ég er einmitt eins og þú segir, húkt á að lesa þessi blogg. Þau eru fjölbreytt og skemmtileg
Sædís Ósk Harðardóttir, 24.3.2007 kl. 16:52
Tek undir hjá hinum, þú ert fínasti bloggvinur. Reyndar hef ég aldrei tekið til í bloggvinahópnum mínum ... sumir eru kannski að safna, aðrir finna síðu sem þeir vilja ekki týna (þannig hef ég fundið nokkra dýrmæta bloggvini) ... reyni að kommenta eins oft og ég get og hef tíma til, en verð aldrei fúl þótt sumir kommenti aldrei hjá mér ... það á ekki að vera skylda! Ég eyði heilmiklum tíma í að lesa þessi skemmtilegu og fjölbreytilegu blogg ... ekki bara bloggvinanna, heldur líka annarra ... jafnvel bloggvini bloggvinanna! Mér finnst þetta engin tímaeyðsla, heldur eitthvað sem víkkar út sjóndeildarhringinn á þessum annatímum ... gervihnattaöld ... eða þannig.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.3.2007 kl. 17:41
Sammála ykkur öllum. Það er að sjálfsögðu engin skylda en mér finnst spennandi að taka á móti nýjum bloggvinum og skutla þeim sem ég les sjaldan hjá (þeir sem blogga eiginlega aldrei) út. Ég get ekki verið með endalausa röð bloggvina og geta svo ekki sinnt þeim öllum. 'Eg les reyndar ógrynni blogga og það er alltaf jafn skemmtilegt. Er annars alveg rosalega heppin með bloggvini bara svo þið vitið það
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2007 kl. 17:50
Maður þorir eiginlega ekki annað en að kvitta fyrir komu hingað. Guð forði mér frá því að lenda í hreingerningunni stóru.
Annars gildir það sama með bloggvini og vini í nkjötheimum, maður verður að velja þá vel. Ég þarf ekki að þrífa á mínu bloggi því þar eru bara flottir og vel valdir vinir.
Ibba Sig., 24.3.2007 kl. 19:30
Þú færð hrós frá mér Jenný, þú ert ein af mínum fyrstu vinum og ég hef strax tekið ástfóstri við þig, held við séum í grunninn doldið ólíkar en ég finn eitthvað sameiginlegt, allavega verð ég að fá að halda áfram að fylgjast með þér. En ég er líka tiltektrafrík og í gærkvöldi breytti ég lúkkinu á síðunni minni og vona að það venjist vel. Góða helgi
Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 21:22
Þú ert stórfín bloggvinkona!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.3.2007 kl. 21:34
Takk elskurnar mínar, held ég sé hætt við tiltektina. Félagasamtök fara út, nefndin ákvað það í kvöld
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2007 kl. 22:22
Lov jú Jenný
smjaður smjaður..... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 23:03
Ég er með langa runu af bloggvinum..sumir standa undir nafni aðrir ekki. En mér finnst allt í lagi að hafa hann langann..er búin að koma mér upp rúnti sem ég fer daglega hjá "mínum nánustu" svo eru aðrir að bætast við og tíminn bara leiðir í ljós hvernig þetta fúnkerar hjá okkur og hvað við viljum eiga mikil samskipti.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.3.2007 kl. 23:07
Sammála þeim hér að ofan, þú er mjög góður bloggvinur. Ég held að sumir hér séu einmitt að ná sér í vini til að týna þeim ekki. Því sumir komast svo sjaldan á síðuna að framan, og ef maður hefur áhuga á að lesa meira, þá er best að hafa þá fyrir augunum. Ég les líka alltaf alla mína bloggvini. Og þeir eru margir rosalega skemmtilegir málefnalegir og um fram allt ólíkir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2007 kl. 13:00
Love u my children
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.