Þriðjudagur, 20. mars 2007
LOK, LOK OG LÆS..
Eins og fólk sennilega veit þá á að loka iðjuþjálfun geðdeildar Landspítala. Merkilegt að hjá svona "ríkri" þjóð skuli ekki vera hægt að halda þeim fáu úrræðum úti sem bjóðast geðsjúkum. Í gær sá ég viðtal við konu sem hafði verið mjög veik af geðhvörfum þar sem þunglyndi var aðalmeinið. Hún lýsti veikindum sínum þannig að manni rann kallt vatn milli skinns og hörunds. Rosalegt að fólk skuli þurfa að þjást svona og úrræðin skuli vera svona fá. Þessi kona sagði að iðjuþjálfun hafi bjargað lífi sínu. Hún varð til þess að endurheimta færni hennar á vinnumarkaði og er konan nú í sínu fyrra starfi en hún er kennari.
En nú á að loka. Ég næ ekki upp í nefið á mér. Ég er líka hissa á hversu lítið er bloggað um þetta. Það eru enn miklir fordómar gagnvart geðsjúkum ætli þögnin skýrist af því? Það er hagur hvers samfélags að koma veikum til bata á ný, gera þá virka í þjóðfélaginu, styðja þá á allan hátt til sjálfshjálpar. En við lokum deildum. Það er mál að linni.
Mikið rosalega hlakka ég til að geta kosið í vor og vonandi lagt mitt lóð á vogarskálarnar þannig að núverandi ríkisstjórn verði minni eitt. Slæm minnig að vísu en ekki raunveruleiki.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Bara í alla staði algerlega ömurlegt. Blekkingin er sú að við höldum að þeir sem eru við völd hafi manngildi og heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Svo er ekki. Þetta snýst allt um vald og peninga ..eins og alltaf. Meðan svo er munu ekki verða settir fjármunir í mál sem varða alvöru velferð fólks og lausnir. Sama hvað flokkurinn heitir..Hvernig var þetta ekki hjá sósíalistunum úti í heimi.....vinstri vígamönnum sem algerlega gengu yfir allt sem gæti heitið mannleg reisn eða virðing gjörsamleg fótum troðin. Þetta afl...þetta hugarfar sem er við lýði hefur nefninlega þegar upp er staðið ekkert með hægri eða vinstri að gera. Það er það sorglega. En þannig er hægt að skapa fylkingar sem berjast sín á milli í stað þess að seimeinast um það sem raunverulega skiptir máli. Sama gamala sagan..og þegar fólk gefst upp á ruglinu og er hætt að ná utan um hvað er hvað brestur eitthvað innra með því og þá koma lyfjasölumennirnir hlaupandi með allan þann pakka. Nei....kaupi þetta ekki. Það er enginn raunverulegur vilji til að taka á þessum málum. Sjíð nú heilbrigðisráðherra sem er kona og ætti samkvæmt því að vera mildari og meira í tengslum við hiðmanlega..stelur grimmt úr sjóðum aldraðra sem mega dús í kör um allan bæ. Haldiði að það hafi bara með það að gera að kona er í framsókn??? Úff..ég er hætt...hleypir ólgu í blóðið að tala um þessa heimsku alla. Eigið góðan dag.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.3.2007 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.