Þriðjudagur, 20. mars 2007
FERMINGAR OMG
Það er brostið á með fermingum.... og í kjölfarið fermingarveislum. Ég hef farið í ótal slíkar á liðnum árum og engin ein stendur upp úr nema ef vera kynni fermingarveisla þeirrar einu dóttur minnar af þremur sem ákvað að undirgangsat manndómsvígsluna. Allar þessar fermingarveislur sem hlaupa á tugum ef ekki hundruð renna saman í einn hrærigraut. Gæti ekki munað hver var hvað þó líf mitt lægi við.
Mér finnast þessar veislur lítið skemmtilegar. Samkomur í hátimbraðri vorsól sunnudagsstemmingar og gluggaveðurs. Úff ekki minn uppáhalds tebolli. Af þessu mætti álykta að ég væri antisósíal, að ég nyti mín ekki á mannamótum en svo er ekki. Þessar veislur eru svo hefðbundnar og fyrirsjáanlegar að það er ekki grín að gerandi. Halló-halló hvernig væra að gæða þessar veislur frumleika, að halda öðruvísi fermingarveislur, hafa músík tam.?
Fljótlega upp úr áramótum, ár hvert tékka ég á hversu margir hausar verði fermdir í fjölskyldunni það árið og í ár (eftir því sem ég kemst næst) nada. Ég slepp fyrir horn. Ef að þessu viðhorfi mínu fréttist þá verður mér sennilega ekki boðið í framtíðinni eða ég beðin að vera með skemmtiatriði í næstu veislu, sem væri rétt mátulegt á mig fyrir neikvæðnina.
Til hamingju fermingarbörn til sjávar og sveita.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 9
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 2987311
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
bestu kveðjur og góða viku!
Adda bloggar, 20.3.2007 kl. 15:17
já, fermingar geta verið pínlegar, sérstaklega í nútíman þegar allt morar í núverandi, fyrrverandi stjúp þetta og hitt, I live it, annars fannst mér best ferming yngsta sonar míns, við héldum enga veislu, fórum bara út að borða með eldri systkynum hans og afa og ömmu mín megin og svo þegar kom grillveður seinna um vorið buðum við systkinum og mökum m/börn í útigrill, geðveikt gaman og allir ánægðir, börnin 2 sem eru eldri verða mér að eilífu þakklát fyrir að hafa ekki sent þau í myndatöku (maður sendir náttl. ekki börnin í eitthvað sem þau vilja ekki) og svo var ég ekkert dugleg á privat myndavélina, svo þetta er skjalfest en ekki fest á filmu, engar fermingarmyndir á veggjum hjá mér, bara listaverk
Ásdís Sigurðardóttir, 20.3.2007 kl. 17:01
Ég var svp rosalega hallærisleg á minni fermingarmynd að hún var notuð gegn mér í fjölda ára af systrum mínum. Ef ég gerði ekki þetta eða hitt þá skyldi myndin sýnd vinum og kunningjum
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.3.2007 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.