Miðvikudagur, 14. mars 2007
ÁFANGASIGUR
Bestu fréttir sem ég hef séð lengi! Nú ætlar danska lögreglan að koma í veg fyrir kynlífsferðir barnaníðinga til fátækari landa. Hvernig má lesa í frétt.
Það snýr við í mér maganum misnotkunin á börnum yfirleitt en þessar ferðir pedófíla til fátækra landa eru ógeðslegasta myndbirting ofbeldis á börnum og er þá af nógu að taka.
Sumir sem telja sig til frelsiselskandi menn gætu kannski séð úr þessum aðgerðum dönsku lögreglunnar einhverja skerðingu á frelsi en það verður bara að hafa það. Ég vil að unnið sé að útrýmingu barnakláms og mansals með öllum tiltækum ráðum. Það má kosta það sem kosta vill.
Herferð gegn kynlífsferðum barnaníðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Frábært!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.3.2007 kl. 18:12
ágætt að það séu einhverjar góðar fréttir innanum - það er einfaldlega staðreynd að barnaperrar hafa óeðlilega mikið frelsi. Svona ógeð hafa ekki gott af frelsi og það þarf að passa þá með öllum tiltækum ráðum.
halkatla, 14.3.2007 kl. 20:32
Heyr, heyr stelpur
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 20:37
Ég verð að segja eins og er...Þegar ég sé svona fréttir um barnaníðinga, snýst ég allur og verð reiður. Ég á 3 börn. Ég verð svo reiður þegar ég hugsa til þessa aðila sem misnota börn.
Dæmið sem er það nýjasta í Vogahverfinu er skelfilegt...
Ég bara spyr! Er ég grimmur að verða svona reiður þegar ég hugsa til þessa manna? Spyr sá sem veit svarið, en á erfitt með að hlusta á rétta svarið....
Sveinn Hjörtur , 14.3.2007 kl. 21:35
Ég verð að segja Sveinn Hjörtur að það er að mínu mati fullkomlega eðlilegur að fyllast reiði gagnvart svona glæpamönnum sem fara illa með börn. Auðvitað verður maður bæði reiður og vanmáttugur. Eitthvað verður að gerast til að stoppa þetta fólk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 21:48
Sammála síðasta bloggara.
Björn Heiðdal, 14.3.2007 kl. 22:39
Bróðir Önnu Heiðdal?
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 22:45
Já. Þetta er skelfilegt. Það er jafnvel erfitt að hugsa um þessi mál. Blessuð börnin sem eru saklaus.
Þetta á líka við það þegar konum er nauðgað. Einnig eitt sem ég hef aldrei skilið. Það er; Menn, karlmenn sem berja konur! Engin skilningur á þannig hegðun....
Já. það er svo margt sem maður skilur ekki, þarf samt að skilja, en vill ekki skilja.
Sveinn Hjörtur , 14.3.2007 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.