Fćrsluflokkur: Íţróttir
Föstudagur, 6. apríl 2007
FÖSTUDAGARNIR LÖNGU ORĐNIR 55 TALSINS
Svona gamalli líđur mér ţegar ég rifja upp Föstudagana löngu sem ég hef lifađ. Ekki ćtla ég samt ađ missa mig í meiri bláma en dagurinn býđur upp á en ég fór ađ velta fyrir mér ţessu furđulega fyrirbćri sem Föstudagurinn langi er. Ég man eftir hreint ótrúlegu "ekki gera neitt" andrúmslofti, ţar sem enginn krakki var úti ađ leika, ekki mátti ţrífa, spila, dansa og alls ekki hlćgja. Svona gömul er ég orđin. Biđin eftir páskaeggjunum var óendanlega löng og erfiđ fyrir smástelpu. Útvarpiđ sá svo um ađ koma manni á sálarlega heljarţröm međ óendalegum "hátíđaerindum" og músík í stíl.
Einhvern veginn hefur ţađ haldist í hendur hjá mér ađ leiđast á hátíđum ţar sem búđir eru lokađar. Skömm ađ segja frá ţví hversu neyslutengdur mađur er í lifnađarháttum en ég er bara svona ţegar ég veit ađ búđirnar eru lokađar og ég GET ekki fariđ og verslađ. Ekki ađ mig vanti neitt. Er nokkuđ forsjál í ţeim efnum. Eina undantekningin frá ţessu er ađfangadagskvöld sem er svo skemmtilegt ađ ţađ líđur sem örskotsstund.
Ég man eftir vini sem datt í ţađ á ţessum degi fyrir ansi mörgum árum og hringdi í mig á hálftíma fresti eđa svo til ađ velta sér upp úr ţví hvađ mamma hans sáluga hefđi GERT hefđi hún veriđ á lífi og hann á fylleríi á ţessum degi!!!! Skítt međ alla hina dagana sem hann var fullur. Hann kom mér eins langt niđur og kostur var međ símtölunum en ég frétti síđar ađ hann hafi veriđ hrókur alls fagnađar í partíinu og hringdi í mig til ađ fá aflausn tvisvar á klukkutíma. Ţann dag var ég trúarleg sorptunna.
Eftir ţví sem ég eltist fór ég sjálf ađ ákveđa sinnislagiđ sem ríkti í mér á ţessum degi. Ég komst ađ ţví ađ Jesú vćri örgla engin ţćgđ í ađ ég velti mér upp úr eymd og volćđi. Nú er Föstudagurinn langi bara frídagur, gaman ađ blogga í rólegheitunum, fara í göngutúr og horfa á vídeó ađ eigin vali. Ég sendi hér međ öllum húmorlausum eymdarađdáendum fokkmerkiđ (sorrý) héđan sem ég sit á ţessum fallega degi međ Guđ og Jesú í mínu liđi, ţe gleđiliđinu.
Íţróttir | Breytt 18.4.2007 kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr