Færsluflokkur: Ljóð
Sunnudagur, 8. apríl 2007
HUGLEIÐING Á SUNNUDAGSMORGNI
Í morgun hefur mér ekki liðið vel og ekki í gær reyndar heldur. Það þýðir ekki að ég sé á barmi sálarlegs gjaldþrots en ég verð að gæta mín ansi vel mtt til að halda balans og hugarró. Það má ekki mikið út af bera hjá óvirkum alka ef hann gleymir að sinna sálartetrinu. Litlir hlutir og stórir koma manni úr jafnvægi, ekki síður þeir góðu. Fyrr en varir getur kona fundið sig í vanlíðan og óbalans sem er eitur fyrir alka. Sykursýkin er líka að láta kveða að sér, þetta helst allt í hendur. Ég fór í sykurlost í morgun og hné (skáldlegt?) niður á eldhúsgólfinu. Húsbandið varð fyrir árás í vinnunni í fyrradag. Brjálaður dópisti réðst aftan að honum og... til að gera langa sögu stutta þá slapp hann svona nokkurn veginn með skrekkinn. En nú er ég komin til baka og í banastuði eða þannig.
Ég byrja á þessari sem allir geta notað, hreint sálarbætandi orðasalat.
Guð gefi mér æðruleysi.
Til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,
kjark til að breyta því sem ég get breytt
og vit til að greina þar á milli.
Merkilegt hvað orð geta verið öflug, bæði til góðs og ills. Ég ætla að vera í jafnvægi, láta ekki fólk særa tilfinningar mínar (ÉG ER SVO MIKIL H-E-T-J-A) og muna að mín vellíðan kemur frá sjálfri mér en ekki umhverfinu.
Þetta datt mér nú svona í hug á degi súkkulaðsins.
Ljóð | Breytt 18.4.2007 kl. 12:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Fimmtudagur, 5. apríl 2007
PÍANÓIÐ HANS LENNA Á FERÐ OG FLUGI
Píanóið sem John Lennon samdi Imagine á, mun fljótlega fara á ferð og flug um Bandaríkin til að minna á friðarboðskap hans.
Eigendur píanósins margfræga eru sambýlismennirnir Gerge Michael og Kenny Gross. Þeir munu ekki fara með píanóinu í ferðalagið til að draga ekki athyglina frá boðskap Lennons.
Ég er ein af einlægum aðdáendum Lennons. En nokkuð þykir mér guðadýrkunin í kringum hann farin að taka á sig fáráðlega mynd. Eftir því sem árin líða frá dauða hans þess fullkomnari verður hann í minningunni og undir þetta er ýtt af öllum þeim sem að honum hafa komið. Lennon var breyskur maður með flottar hugsjónir og hann var sjarmerandi af því að hann var töffari með attitjúd sem vildi breyta heiminum. Æi hvað ég vildi að minningin um hann væri eitthvað í líkingu við það sem hann var í raun og sann.
![]() |
Píanó John Lennons í ferðalag til að vekja athygli á friðarboðskap |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt 18.4.2007 kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 26. mars 2007
DÓMAR HEIMSINS Í TILEFNI DAGSINS
Verð bara svona í tilefni mánudagsins að skella inn því ljóði sem mest hefur hvatt mig áfram í gegnum árin. Þetta ljóð hef ég í áranna rás skrifað inn í hvert einasta ferminga- afmælis- og útskriftakort til stúlkna sem ég þekki. Mér finnst ekki af veita að koma þessum heilræðum til kvenna þarna úti sem eru að tjá sig um klám, ofl. Það er illilega að þeim veist. Ég þarf vart að taka fram að dætur mínar fengu neðanskráð með móðurmjólkinni. Þetta er líka ljóðið sem ég ætla að láta syngja yfir mér þegar ég er öll. Jarðaförin auglýst síðar. OGGJÖRIÐISOVELLLL...... Dómar Heimsins, dóttir góð Gakktu einatt eigin slóð Inn í brjóst þitt ein og hljóð - ljóð: Jóhannes úr Kötlum. |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 2987667
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr