Færsluflokkur: Sjálfsdýrkun
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
ÁHYGGJUM AFLÉTT
Ég var að lesa Moggann eins og venjulega og datt niður á meðfylgjandi frétt. Húsbandið á stórafmæli eftir nokkur ár og ef hann lafir hérna megin grafar á þeim tímapunkti, sem er alls ekki víst þar sem hann er enn í nikótíninu, þá ætla ég að slá upp veislu. Ég hef að sjálfsögðu verið að plana viðkomandi teiti undanfarin ár, enda þarf ég góðan tíma í svona fyrirkomulag eins og afmæli í fjölskyldunni. Ég er að hugsa um að halda veisluna á Kínamúrnum (er í samkomulagsviðræðum við þarlend stjórnvöld um að loka múrfjandanum í þessa fáu daga sem veislan stendur yfir), vera með dýr í útrýmingarhættu á matseðlinum, ekki eitthvað almúgasnakk sem hægt er að kaupa úti í búð, og þjón á mann enda gestirnir ekki margir (eitthvað um 10.000), bara nánustu vinir og kunningjar. Veislan hefur verið að taka á sig heildarmynd undanfarið, en ég hef alveg verið lens með hvað ég ætti að bjóða upp á í formi skemmtiatriða. Nú er það vandamál úr sögunni. Stóns eru í miklu uppáhaldi hér við hirðina en ég hélt að þeir væru dýrir. Sko villidýrir. En það er ekki græðginni fyrir að fara hjá hetjunum mínum. Þeir taka ekki nema 331 milljón fyrir einkagigg. Ég er búin að leggja skilaboð fyrir Mick Jagger og hið glæsilegasta mannflak, sjálfan Keith og býð nú spennt eftir svari. Ég vona að þeir séu lausir, part úr kvöldi, dagana 26. 27. 28. 29. apríl 2010. 331 milljón x4, tertubiti í heimilisbókhaldinu.
Nei ekki að ræða það, ykkur er ekki boðið. Bara nánustu vinum og vandamönnum.
Úje.
![]() |
Fengu 331 milljón fyrir að spila í einkaveislu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
MONTNÚMERIÐ MITT
..er upptekið af einhverjum öðrum. Ibba Sig. vinkona mín (www.ibbasig.blog.is) var að blogga um að hún hafi séð bílinn minn niðri í bæ. Að enginn annar myndi fá sér montnúmer á bílinn sinn með textanum újee nema ég. Það hélt ég líka. Svona er að draga lappirnar. Einhver annar hefur orðið á undan mér.
Ætli súmí eða bítsmí sé á lausu?
Ef ekki þá á ég þó allavega þetta:
Fimmtudagur, 12. júlí 2007
BLOGGVINATILTEKT EI MEIR
Eins og bloggvinir mínir vita þá hef ég hent reglulega út bloggvinum og það síðan gert það að verkum að þeir sem eftir standa kunna enn betur að meta mig og skrifa um mig lofræður í kommnetakerfið. Hehe (er að grínast, súmí). Annað hvort er ég orðin svona meyr eða þá að gæðastuðullinn á bloggvinunum er orðinn blússandi hár. Ég held að seinni skýringin sé sú rétta, því ég hef fjárann ekkert mýkst, að ég held. Nú er svo komið að ég tími ekki einum einasta. Hver vinurinn öðrum skemmtilegri.
Ég settist við áðan og ætlaði að grisja svo ég væri ekki með stöðugan kvíðahnút í maganum að komast ekki allan hringinn en það var ekki eitt kvikindi á listanum sem höfðaði til hreinsunaráráttu minnar og því hef ég gefist upp. Ég er hætt að henda út fólki.
Ég henti henni Kolgrímu út um daginn af því ég hélt að hún væri hætt að blogga og Klöru litlu líka, um leið og ég henti þeim út komu þær til baka og ég laut höfði í skömm.
Já krakkar mínir, mér er heiður að vináttunni og hætti hér með að láta eins og fífl, í bloggvinadeildinni sko, áskil mér rétt til hálfvitaháttar á öðrum sviðum.
Súmí.
Fimmtudagur, 12. júlí 2007
ANSINN AÐ ÉG MISSTI AF ÞESSU!
Búningarnir úr sjónvarpsþáttunum Dallas voru á uppboði í París. OMG hefði ég fílað eins og einn "eighties" kjól af Sú Ellen, en viprurnar kringum munninn voru örgla ekki á uppboðinu. Konan sem getur ekki leikið túlkaði samt ótrúlega vel hið blóðuga fórnarlamb mannsins, sem getur hvorki farið - né verið. Það var óvart leiksigur hjá "hvaðhúnnúheitir". Einu sinni sagði kona við mig, sem elskaði Dallas og missti aldrei úr þátt, "finnst þér hún Sú Ellen ekki líta mikið betur út eftir að hún hætti að drekka?" Ég fékk krúttkast á viðkomandi konu. Að tala um að lifa sig inn í verkið.
En allavega þá man ég eftir að Súan var oft í flottum drögtum. Ætli þær hafi staðist tímans tönn eða séu allar með þriggja hæða herðapúðum? Sjitt, ég kemst ekki að því, ég missti jú af uppboðinu.
Dem, dem, dem
![]() |
Búningar Dallas boðnir hæstbjóðandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 11. júlí 2007
MUNIÐ ÞIÐ EFTIR...
..því um daginn, þegar fréttir komu í Mogganum um að rannsóknir hefðu sýnt að elsta barnið væri gáfaðra en þau yngri? Hélt það.
Vildi bara minna á að ég er elst.
Vá hvað ég er æðisleg.
Nananabúbú!
Flokkast undir sjálfsdýrkun.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr