Miðvikudagur, 30. september 2009
Takk Ögmundur.
Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að Ögmundur Jónasson sé okkar heilsteyptasti stjórnmálamaður.
Ég hef greinilega haft rétt fyrir mér þar.
Trú mín á mannkyninu hefur farið upp um nokkur "ögm" í dag.
Takk Ögmundur.
Ögmundur segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Sammála. Og hefur aldrei gefið vísbendingar um annað.
Árni Gunnarsson, 30.9.2009 kl. 13:00
Sammála !
Hann stendur undir mínum væntingum
Maður með sterka réttlætiskennd og sannfæringu
Flott hjá honum
Ruth, 30.9.2009 kl. 13:01
Já það er hann, hann er ekki með lögheimilið í kjallaranum hjá systur sinni á Akureyri!
Samúel J. Samúelsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:03
En... er hann ekki bara að flýja mjög erfitt mál og mjög erfitt ráðuneyti??
alla (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:03
En hinir sem neyddu hann til að segja af sér fyrir að vilja standa með sannfæringu sinni draga nú trúna á mannkynið aðeins niður aftur, er það ekki?
Er öllu til fórnandi til að komast í ESB? Samstarfsmönnum, atvinnulífi þjóðarinnar, efnahagslegri framtíð barnanna okkar.... bara name it!
Hvað gerist nú? Mun VG bara þegja og kyngja af ótta við að verða rekin úr stjórn eða einhver þurfi að segja af sér? Ef þetta er ekki skoðanakúgun á hæsta stigi þá veit ég ekki hvað orðið þýðir.
Soffía (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:06
Algjörlega ósammála, Jenný.
Skoðum nú staðreyndir málsins:
1. Ögmundur hefur aldrei verið sáttur við Icesave-leiðina
2. Ögmundur er formlega formaður BSRB en á morgun verður kynntar harkalegar leiðir til niðurskurðar í heilbrigðis- og ríkiskerfinu. Þar mun formaður BSRB skamma heilbrigðisráðherra.
Ögmundur gerði það sem því miður gerist stundum. Hann henti sér um borð í brimskaflinn. Hafði ekki þor að sigla með.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 13:22
Ásdís Sigurðardóttir, 30.9.2009 kl. 13:25
Ég hefði viljað hafa hann áfram í stjórninni, nú treysti ég stjórninni mun verr en áður.
Ég er ekki sammála hans leið !
Hann er samt fínn sjálfur, við erum bara ósammála um aðferðir !!
Ragnheiður , 30.9.2009 kl. 13:26
Hann virðist sannarlega vera prinsippmaður hann Ögmundur.
Hinu verður ekki horft framhjá að honum hlýtur að svíða það ferlega að standa blóðugur upp að öxlum við niðurskurð á samneyslunni og samhjálp þjóðfélagsins sem er hryggjarstykkið í málefnaskrá allra vinstri flokka. Það hlýtur að vera óbærilegt.
Flosi Kristjánsson, 30.9.2009 kl. 13:32
Stjórnin mun veikjast til muna. En ég tek ofan fyrir Ögmundi. Heilsteyptur maður.
hilmar jónsson, 30.9.2009 kl. 13:33
Að vera ráðherra í ríkisstjórn á þessum tímum krefst bæði kjarks og að hafa þor. Ég tel að Ögmundur hafi kiknað undan erfiðum verkefnum framundan. Þða er bara mannlegt.
Sævar Helgason, 30.9.2009 kl. 13:41
Já þetta er slæmur leikur sem Ögmundur finnur sig neyddan til að leika og hugsanlega á þetta eftir að reynast stærsti afleikur ríkisstjornar heilagrar Jóhönnu.
En seg þú mér alla, hvað meinar þú með; "hann er ekki með lögheimilið í kjallaranum hjá systur sinni á Akureyri!"
Segðu mér endilega meira af þessu. Skyldi SJS ennþá vera með lögheimili á Gunnarsstöðum í Þistilfirði?
Viðar Friðgeirsson, 30.9.2009 kl. 13:44
Fyrirgefðu alla þetta átti að vera fyrirspurn til Samúels.
Viðar Friðgeirsson, 30.9.2009 kl. 13:46
Það er eins með þessa brottför Ömma og margt svipað, hefði viljað sjá hann berjast innan ríkisstjórnar en utan. Af hverju hverfur allt góða fólkið á brott?
Kveð þig nafna að sinni, með kærri þökk fyrir ánægjustund á Leifsgötunni í gær. Hverf á brott til Klettafjalla. Heyrumst síðar.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 30.9.2009 kl. 13:46
Tek undir hér.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.9.2009 kl. 13:49
Viðar: skv þjóðskrá er Steingrímur með lögheimli á Gunnarsstöðum í Þistilfirði.
Soffía (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 14:17
Takk fyrir það Soffía.
Af hverju skyldi það nú vera? Eftir því sem ég best veit er hann giftur starfandi lækni í Reykjavík og hefur haft fasta búsetu þar árum saman. Hvað skyldi hann fá í styrk frá ríkinu vegna þessa?
Hann er fjármálaráðherra og það er verið að skera niður allt sem hægt er og ekki hægt.
Annað dæmi. Af hverju skyldi Höllustaða-Páll hafa sveigt landslög (sem hveða á um að hjón skuli hafa sama lögheimili) að sínum þörfum um að fá að eiga sitt lögheimili áfram á Höllustöðum, Skagafirði eftir að hann giftist borgarfulltrúa í Reykjavík, verandi félagsmálaráðherra ef ég man rétt.
Já hún leynist víða spillingin og ríður ekki við einteyming.
En ennþá er ósvarað spurningunni um kjallaraíbúðina á Akureyri.
Er þar eitthvað svipað dæmi á ferðinni. Er einhver ráðherra eða þingmaður búsettur í Reykjavík með lögheimili hjá systur á Akureyri til að geta fengið búsetustyrk frá ríkinu? Spyr sá sem ekki veit en er forvitinn um þessi mál. þær eru margar matarholurnar sem ríkið þarf að fylla á. Maður skilur að þingmenn með fasta búsetu úti á landi fái eitthvað fyrir að þurfa að koma upp öðru heimili tímabundið í bænum. En þegar menn svindla á kerfinu og "búa til" svona aðstæður þá er það spilling.
Viðar Friðgeirsson, 30.9.2009 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.