Þriðjudagur, 29. september 2009
Hver á að borga Icesave? Essasú?
Ég skil að Jóhanna skuli vera að missa þolinmæðina með Icesave.
Mín er löngu flogin út um gluggann.
Velkomin í raunheima elsku Jóhanna.
En spurningin er:
Hver á að borga Icesave?
Já essasú?
Segi sonna.
Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Pepsi-deildin, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Eigum við ekki að leyfa börnunum að ákveða hvort þau vilji skuldsetja sig einhvern veginn finnst mér við ekki hafa leyfi til þess að samþykkja drápsklyfjar fyrir þeirra hönd.
Sigurður Þórðarson, 29.9.2009 kl. 16:29
Jújú - ákveðum hvað börnum okkar er fyrir "bestu" - þetta virkar eins og stjórnir sukksjóðanna , ákveða fyrir eigendur þeirra "blessuðu" sjóða hvernig þeim sé best varið , okkur eigendunum kemur það nú ekki mikið við .
Hörður B Hjartarson, 29.9.2009 kl. 16:38
Enn eru nokkur ár í að Þjóðverjar ljúki við stríðsbótagreiðlur frá því í fyrri heimstyrjöld... Það tók þá 100 ár. Það er framtíð okkar ef við vörpum ekki þessu I-slave oki af okkur.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 16:51
Gullvagn!
lega sammála , og ég vil meina að sama eigi við um iceslave og landhelgina okkar , þ.e. það voru engin lög til um landhelgina , hvort hún ætti að vera eða ekki að vera , því getum við allt eins skilað "blessuðum" bretunum aftur landhelginni , eins og að borga þeim iceslave , m.ö.o. iceslave og AGS lánið fari út í hafsauga og helst lengra en það .
l
Hörður B Hjartarson, 29.9.2009 kl. 16:58
Það hlýtur að vera einhver önnur lausn á vandanum sem landið er í en að auka skatta á þá sem eitthvað eiga ennþá. Jóhanna að tala um þolinmæði sína á þrotum! Almenningur veit ekki einu sinni hvað þolinmæði er lengur allir orðnir mjög vondaufir. Þessu verður ekki bjargað nema með sérfræðingum sem hafa vit í kollinum og kunnáttu til að stjórna svona stórfenglegum aðgerðum sem þetta er og það verða að vera algerlega ópólitískir aðilar.
Óskin (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 17:39
Ef við ætlum ekki að hækka skatta, ekki að hætta við byggingar hjá hinu opinbera,
ekki að borga Icesave og gefa dauðann og djöfulinn í AGS, þá verður sennilega ekki mikið grillað hér á kvöldin næstu áratugina..
Ekki það að ég vilji æstur borga..Held í raun að við ráðum einfaldlega ekki við að greiða Icesave..
hilmar jónsson, 29.9.2009 kl. 18:02
Gott fólk !
Eftirfarandi aðgerðir myndu sennilega skila "nokkrum" krónum í þjóðarbúið :
Fækka þingmönnum í 30 .
Fækka ráðherrum í 5 eða 7 .
Þar sem til eru tölvur í langflest öllum húsum á jörðinni , þá leggja niður öll sendióráðin með tölu .
Föst laun þingmanna og ráðherra , og engin laun fyrir NEFNDARSETUR , t.d. forsætisráðherra; 850 þús , aðrir ráðherrar; 700 þús. og þingmenn 550 þús. Ykkur til fróðleiks get ég , eitt skiptið enn , tekið framm að í byrjun árs 2002 voru "blessaðar" þingnefndirnar aðeins 930 talsins , og sumar þeirra (nefndanna) komu aldrei saman .
Leggja niður trúðsembættið á Bessastöðum .
Engin laun hjá ríki og bæ verði hærri en laun fors.ráðh. og tæki strax gildi .
Ferðaspúsur þingmanna og ráðherra ákveðnar af nefnd sem samanstæði af verkafólki og örorkulífeyrisþegum .
Hörður B Hjartarson, 29.9.2009 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.