Sunnudagur, 27. september 2009
Varúð, ekki út eftir myrkur!
Ég hef alltaf verið skelfingu lostin við tilhugsunina um uppvakninga.
Æi þið vitið eins og maður hefur séð í bíó, þegar dauða liðið veður rykfallið með köngulóarvef í andlitinu upp úr gröfunum, gengur spastískum skrefum áfram, alveg dedd (í orðsins örgustu) á því að fara og drepa einhvern.
Úúúúúú - ég fæ hroll.
Þegar ég horfði á fréttirnar í kvöld um nýja formanninn hjá SUS, sem lét sér ekki muna um að leigja flugvél undir eitthvað lið til að kjósa sig, þá upplifði ég svona uppvakningsmóment.
Þessi náungi sem er ungur að árum er uppvakningur nefnilega.
Hann er úr Davíðsarminum sko.
Krípí?
Þeir eru að koma aftur - úúúúúú!
Davíð er kominn til að ryðja brautina - fylgismennirnir skipa sér á póstana.
Varúð, ekki út eftir myrkur!
Múhahahahaha!
Smölun í tengslum við SUS kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já guð... skerííí..... Sá einn svona uppvaknig um daginn.
Sá ók um á AUDI og var eitthvað að snuðra í kringum Valhöll við Háteigveg
Síðan hefur hans víst orðið töluvert við Hágegismóa.....
hilmar jónsson, 27.9.2009 kl. 20:07
vart....vantar.
hilmar jónsson, 27.9.2009 kl. 20:08
taldi mig hafa horft á fréttirnar en missti af þessu. var þetta kannski á Stöð 2?
Brjánn Guðjónsson, 27.9.2009 kl. 21:17
Og maður er að missa af öllu fjörinu? Æ nei uppvakningar eru ekki mín besta skemmtun. Það er von að Susarar og Heimdellingar hagi sér svona í sínum eigin flokki, þegar þeir leigja sjálfa sig út til að kjósa hjá öðrum flokkum. Þetta er sennilega það sem þeir kalla lýðræði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.9.2009 kl. 22:54
Komdu sæl Jenný
Nú barasta verð ég að skrifa þér. Það hef ég ALDREI gert áður.
Þú ert einn af mínum uppáhaldsbloggurum (ég er ekki að smjaðra fyrir þér) og ég kíki á bloggið þitt mörgum sinnum á dag. Mér finnst þú orðheppin, óborganlega fyndin og ekki skaðar að ég er auðvitað nánast alltaf sammála þér.
Ég sagði upp mogganum fyrir helgi - þarf ekki að skýra út af hverju - og af því að ég er prinsippmanneskja mun ég líka hætta að kíkja inn á mbl.is. Það þýðir að ég mun missa af blogginu þínu. Það þykir mér slæmt.
Nú vil ég vita af hverju þú hangir þarna enn? Mér segir svo hugur að það sé af prinsippástæðum - prinsippfólk getur verið erfitt.
Er einhver von til þess að þú flytjir þig annað?
Og ef þú gerir það - taktu þá Láru Hönnu með þér.
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 23:17
Hrafnhildur: Bíddu bara róleg. Látum það duga í bili.
Takk fyrir falleg orð í minn garð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2009 kl. 00:00
Sæl Jenný.
Sá einmitt þessa frétt (fréttir, man ekki hvort hún kom á báðum stöðvum). Gaurinn var ekkert smá skerí og bara við það að sjá hann labba þarna um sá ég hrokann leka af honum.
Það að mæta á kjörstað og bjóða sig fram hálf tíma áður en frestur rennur (með fulla þotu af kjósendum) út finnst mér svo barnalegt og yfirgengileg frekja að ég á ekki til orð.
Ef þetta eru erfingjar Sjáfstæðisflokksins þá hljóta þeir að deyja út, það getur engin skynsöm manneskja stutt svona hegðun (ekki að skynsemi hrjái sjálfstæðisfólk almennt, þannig að þetta er sennilega fjarlægur draumur).
Djö... hvað ég varð reið eftir að hlusta og horfa á þessa frétt.
Annars bara að kafna úr bjartsýni í snjónum.
Erna Kristín (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.