Sunnudagur, 27. september 2009
Össur og hinir strákarnir
Hvað sem fólki annars finnst um Össur þá kann hann að koma fyrir sig orði.
Líka þegar hann bloggaði á nóttunni. Múha.
Núna ávarpaði hann alsherjarþing SÞ og mér sýnist hann ekkert hafa verið að skafa af því í púltinu.
Hjá mér hefur Össur alltaf framkallað sterk viðbrögð.
Krúttköst og pirring til skiptist.
Ég hef aldrei verið alveg: Já, já Össur, þú ert alltaf að segja sömu hlutina og síðan snúið mér yfir á hina hliðina og sofnað úr leiðindum.
Það eru bara móment sem maður á varðandi Össur.
Þess á milli reynir maður sitt besta til að gleyma honum.
Arg eða garg.
Já eða nei.
Brennandi heitt eða ískalt.
Ást eða hatur (ókei, ókei, ekki alveg en þið vitið hvað ég meina).
---
Svo að öðru: Vill minn kæri formaður Steingrímur J. (á engan formann en ég kaus flokkinn og ber þar með töluverða ábyrgð á Jóni Bjarnasyni) skipta út landbúnaðarráðherranum. Er enn að jafna mig eftir Kastljóssviðtalið við þennan flækjufót og afturhaldssegg núna í vikunni.
---
Og að lokum.
Svar við erfiðri gátu í færslunni hér fyrir neðan.
Lalalalalalala
Úje og kræ mí a riverrrrrrrrrrrrrrrr
Össur ávarpaði allsherjarþing SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Pólitíkin er rotin og því fá menn eins og Jón Bjarnason djobbið.
Himmalingur, 27.9.2009 kl. 12:31
Þú hefur mikið til þíns máls, Jenný. Það þarf að senda þessa afturhaldsseggi, flækjufóta og rugludalla í sértæka meðferð ,sem byggir á normalingseringu og heilbrygðri skynsemi.
Svar við gátu: Mér sýnist maðurinn vera að hirða bestu spýturnar.
Kolbrún Bára (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 12:34
Sæl Jenný..Skemmtilegur pistill eins og þinn er vani. Já ekki leist mér á blessaðann landbúnaðarráðherrann..Virtist út og suður.
Kveðja Silla.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.9.2009 kl. 13:00
Ég var að horfa á hann Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra í Kastljósi og skildi eiginlega hvorki upp né niður hvað hann var að fara: Samkeppnislögin passa ekki við hinar typisku "íslensku aðstæður" og var að heyra á honum að verðsamráð væri í góðu lagi. Hvað máli skiptir svo sem verð á kjúklingum og svínakjöti? Aðalmálið er að sjálfsögðu að maturinn sem þið étið sé "þjóðhagkvæmur" og "félagslegur".
Jón Bragi Sigurðsson, 27.9.2009 kl. 17:03
Æ, eru menn ekki stundum að þykjast hafa vit á einhverju sem þeir vita ekki haus né sporð á, hvað þú hanastél?
Jóhanna Magnúsdóttir, 27.9.2009 kl. 17:06
(hvísl) uss Jenný, má ekki segja... en JB fer annað í des.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.