Föstudagur, 25. september 2009
Skammast mín ekki fyrir mína frábæru fordóma
"Kaupandi stofnfjárbréfa í SPRON sumarið 2007 hefur fengið staðfest að seljandi bréfanna var Halldór Kolbeinsson, eiginmaður Hildar Petersen, þáverandi stjórnarformanns sparisjóðsins. Maðurinn keypti bréf að upphæð um þrjár milljónir króna."
Innherjaupplýsingar?
Nei, örugglega ekki, ég bíð eftir að Halldór Kolbeinsson nú eða konan hans sem hann talar ekki við um fjármál, komi nú og segi okkur að hann hafi ekkert vitað um hvað til stóð.
Hann seldi auðvitað bréfin í góðri trú samkvæmt heiðarlegum viðskiptaháttum.
Mig hefur alltaf grunað að peningaelítan væru öðruvísi fólk en ég og þú.
Hef skammast mín fyrir fordómana.
Hef aldrei getað séð fyrir mér eftirfarandi senur á milli þessa fólks:
(Nöfn valin af handahófi og eiga ekkert skylt við fólkið í fréttinni).
Dóri, viltu kaupa klósettpappír og tannkrem á leiðinni heim úr vinnunni og ekki gleyma að fara í Sorpu með flöskurnar sem eru í poka á svölunum! Þar má ná í pening fyrir sígó.
Hann alveg: Já Hildur mín, en segðu mér verða kjötbollur með káli í kvöldmatinn esskan?
Þetta eru sennilega ekki fordómar hjá mér sko heldur hef ég þarna hitt nagla á höfuð aldrei þessu vant.
Koddahjalið er greinilega ekki um fjármál. Það er kannski verið að ræða veðurspánna.
Nú eða jafnvel kyssist svona fólk, hangir í sleik á koddanum og kemur ekki orði að fyrir heitum ástríðum?
Hvað veit ég.
Hér á kærleiks veit ég upp á hár hvað við eigum inni á reikningum.
Röng fullyrðing, ég reyni aftur:
Hér á kærleiks veit ég upp á hár hvað við erum í miklum mínus á reikningum.
Og ég ræði það hástöfum við minn heittelskaða.
Líka á koddanum.
Við erum auðvitað peningapöbull sem kunnum ekki að fara með viðskiptaleyndarmál.
Svo förum við í sleik út um alla íbúð, hugsið ykkur viðbjóðslegt lágstéttalíferni.
Sleikur gott fólk er ánægja fátæka fólksins. Hm....
Meiri fjandans subbuskapur í manni. Þá er nú betra að nota koddana í kynlíf og tala aldrei um fjármál.
Það kemur sér vel þegar svona spurningar koma upp.
Þá getur Dóri sagt með hreina samvisku að hann hafi engar upplýsingar um fjármál haft frá sinni konu.
Þau séu einfaldlega í öðru heima hjá sér en að ræða um auðvirðileg peningamál.
Cosa Nostra hvað?
Eiginmaður Hildar seldi stofnbréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 09:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvìlìk snilldarfærsla.
Svona hàstèttarlid er ekki ad saurga samlìfid med hègòma eins og peningum.
Hlakka mikd til ad komast heim ì mitt làgstèttarlìf og fara ì sleik!
Reddadir deginum elskan
Kvedja ùr Norskum sjò
Einar Örn Einarsson, 25.9.2009 kl. 09:50
Halldór Kolbeinsson og Hildur Petersen eiga að skammast sín fyrir græðgina - sömuleiðis Guðmundur Hauksson og frú. Svona fólk virðist vera alveg samviskulaust þegar um peninga er að ræða.
Stefán (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 09:50
Hver talar um smámuni eins og peningamál, þegar hann kemur þreyttur heim úr vinnunni.
Að minnsta kosti ekki þeir sem búa við þær aðstæður, að peningar séu smámunir, miðað við t.d. áhyggjurnar af því hvort helv. í næsta húsi sé búinn að fá sér stærri jeppa eða nýjan jagúar.
Axel Jóhann Axelsson, 25.9.2009 kl. 10:03
Ég tala ekki um peninga á mínum kodda,ekki á kodda húsbands heldur.Er greinilega lástétt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 10:25
Þú gleymdir: "Og var það ekki í dag sem þú varst búinn að lofa að selja þetta gamla bréfadrasl fyrir mig í Kolaportinu"?
Jón Bragi Sigurðsson, 25.9.2009 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.